Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 91

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 91
 Svar, 187 nr »ritdómur« E. A. ýmist 1. útúrsnúningar og hártoganir; 2. vanþekk- ingar-vitleysnr; 3. hæfulitil eða hæfulaus ósannindi; 4. enn þá lakari að- ferð, sem eg skirrist við að nefna verðskulduðu nafni. Auk þessa eru: 5. örfá atriði, sem hann hefir rétt i. Þessi síðustu atriði skal eg taka fyrst. 1. Á VII bls., 4. 1. a. n. stendur hjá mér D. N. í stað NgL. (mis- ritun hjá mér, ekki prent.villa). 2. Á tveim st'íðum hefi eg misritað tilvitnun, skrifað »DI III., 3« i stað »Dipl. III. 3«. Tilvitnunin er tekin eftir Cl., og misritunin komin af þvi, að eg hafði upphaflega notað »Dipl.« í staðinn fyrir »DI«, en síðar breytt skammstöfuninni, en gleymt þá að breyta i handriti minu á þessum stöðum. Ur þessu spinnur E. A. fullan þriðjung úr stórri smáletraðri Skirnis-síðu. Satt er það hjá E. A., að á einum stað (i vísu eftir Þorbjörn Horuklofa) kemur það fyrir, aö »allvaldr austmanna« er látið tákna Harald konung hárfagra. Eu »aust- menn« táknar þó hér ekki Norðmenn alment, heldur Norðmenn í mótsetning við mótstöðuraenn Haralds að v e s t a n. En þótt E. A. hefði haft rétt í þessu eina tilfelli, sem hann hefir nú ekki fyllilega, mundi þá ekki mega líta svo á, sem þessi eina undantekuing staðfesti regluna, þar sem hin dæmin eru óteljandi? 4. Eétt er það, að það er prentvilla hjá mér að * stendnr við »alger«. 5. Sama er um »afneyzla«. Fátt eitt fleira verður teljandi, sem E. A. hafi rétt fyrir sér í, í öllum hans langa »ritdómi«. Því að þótt hann geti tilfært nokkur orð eða merkingar, sem v a n t i í bókina, þá er þ a ð ekki meira tiltökumál um hana en a 11 a r aðrar ámóta orðabækur. Þó mætti ef til vill telja hér með örfáar prentvillur, þótt ein þeirra sé raunar nokkuð bersýnileg: 4, 2 f. 422. Á öðrum stað 7 f. 2. Og á einum stað fallið úr »ei« og blaðsíðu- talið misprentað. Þá er það og öllum bersýnileg prentvilla t. d., að * stendnr i staðinn fyrir f við »árofi«, þar sem eg tilfæri við orðið fornt dæmi, og vitna i f o r n r i t. 2. Hártoganir og útúrsnúningar eru,alvegeinsogósann- indin, svo fjölskrúðugur flokkur, að rúmið, sem mér er leyft, meinar mér að tína upp öll þau lambaspörð; verður því að nægja að benda á nokkur in stærri prófessors-spörðin. Vægt er að kalla það útúrsnúning, í stað víssvitandi ósanuinda, er E. A. heldur því fram, að eg þykist sjilfur hafa orðtekið allar þær bækur, er eg vitna i. I bráðabirgða-orðum »til les- andans« (framan við heftið) hefi eg sagt: »Eg hefi venjnlega slept að tilfæra heimildir orða, þær sem tilgreindar eru í orðabókum Cleasbys’s eða Fritzner’s eðe í orðasöfnum J. Þ., því að þær bækur eru prentað- ar«. Með þessu er ljóslega sagt, að eg hafi á stöku stöðum tilgreint til- vitnanir þeirra. Enn fremur stendur þar: »Aftur hefi eg tilgreint heim- ildir þeirra orða, sem eg hefi tekið úr orðasafni Schevings, og f 1 e s t- a r þær hefi eg sannprófað, (þó ekki allar). Þar sem eg hefi tekið orð úr því safni, þau er eg vissi eigi heimildir til aðrar, hefi eg sett »Sch« við«. — — Eg hefi því beinum orðum sagt, að eg hafi notað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.