Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Síða 60

Skírnir - 01.04.1913, Síða 60
156 Nútíma hugmyndir um barnseðlið. eða heyrnai’daufii* frá æsku. Ef þvílík börn, sjóndöpur eða heyrnarlítil, eru af gáleysi sett aftarlega í kenslustóf- ur, fer mikill hluti af því sem er sagt og sýnt fyrir ofan garð og neðan hjá þeim. Kennarinn rekur sig á, að þau kunna lítið og fylgjast illa með, kennir um leti og hirðu- leysi, ávítar og gefur nótu, í stað þess að senda barnið til læknis, eins og gert mundi vera, ef menn hefðu fyrir að rannsaka, hvort sjón og heyrn lærisveinanna væri i góðu lagi. Enginn ætlast til að kennarinn bæti þessi mein, nema með því að senda þá, sem þess þurfa, til læknisins. Helzt lítur út fyrir að nærsýni aukist, einkum meðal þeirra sem lesa mikið, og fari vaxandi með aldrinum. A Frakklandi hefir þetta verið rannsakað nákvæmlega og komist að átakanlegri niðurstöðu: Tala nærsýnna er þar í byrjendabekkjum: 0 — ---------------- miðbekkjum: 17%. — —-—. ------- efstu bekkjum: 35%. Allir sem hafa Safnað skýrslum um þetta efni segja sömu söguna: nærsýnin ágerist með hverju ári, sem börn- in eru í skólunum. I bæjum gæti hennar meir en í sveit- um, og meðal borgarbúa mest í þeim stéttum, sem mikið lesa. Yfirleitt hafa þær stéttir bezta sjón, sem búa í strjál- bygðum héruðum og lesa lítið. Ekki verður nú á móti mælt, að skólarnir og bók- námið spilla sjóninni. En meðan skólar og bækur eru á- litin nauðsynieg, verður ekki hjá þessu böli sneitt alger- lega. En hitt má gera, að senda þá sem sjóndaprir ger- ast, til læknis í tæka tíð. Til að ganga úr skugga um, hversu háttað er sjón manna eru notuð hvít veggspjöld með svörtum bókstöfum, misjöfnum að stærð. Augnlæknar hafa reiknað út á hve löngu færi maður með meðalsjón eigi að geta lesið hverja stafategund. A 5 metrum þykir sæmilegt, ef lesnir eru rétt 4 stafir af 7, þar sem hver stafur er 7 mm. að lengd. En til að prófa sjón ólæsra barna eru notaðar flatarmyndir. Yngri börn en 6 ára, sem þekkja sundur á 7 m. kross, hring og ferhyrning, hvern 21 mm. á lengd, hafa meðalsjón.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.