Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 49
Nútima lmgmyndir nm barnseöliö. 145 mótaði þau á sandinn. En rannsóknirnar um þennan lítt þekta mátt, kalla menn sálarfrseði. En þekkingin er vald. Og því meiri sem þekkingin er, því meira er valdið. Af þessu leiðir, að hinn fengni þekkingarauki um áþreifanlega hluti heflr leitt af sér margs konar hamingju, lengda mannsæfi, meiri lífsnautnir. Hins vegar veldur ónóg þekking um eðli sálaraflsins því, hve getulítið mannkynið er við að ráða bót á andlegum meinum. Kynslóðir fæðast, vaxa, starfa, falla í valinn, endurnýjast, fylgja hver í annarar spor, án þess að nokkuð verulegt sé gert til þess, að hver einasta sál geti notið sín til fulls. Menn vildu gjarnan stjórna þessari sístreym- andi elfu, en þeir kunna engin tök á því. Einum finst, að þetta ætti að gera, öðrum hitt. En á meðan ágizkanir einar stjórna aðgerðunum, er litilla úrslita von. Fyrir 30 árum varð stefnubreyting í sálarrannsókn- unum. ISÍýr skóli myndaðist, með nýjum aðferðum. I stað þess að freista að ráða gátu sálarlífsins með meira eða minna skörpum getgátum, með sennilegum kenningum, eða með innskoðun, þar sem andi athugarans freistar að skoða sína. eigin mynd, reyndu fræðimenn þessir að »mæla spor- in«, rannsaka myndbreytingar andans, eftir því sem ein- staklingurinn þroskast, mæla getu og gildi mannsins af verkum hans, jafnnákvæmlega og eðlisfræðingar mæla rafmagn og segulafl. Ef þetta tækist nokkurn tíma mundi af því leiða jafngagngerða breytingu í öllu uppeldi eins og varð í iðnaði og samgöngum, þegar tök náðust á gufu- afli og rafmagni. Reyndar hefir enginn þvílíkur sannleiki fundist enn og finst líklega aldrei. Og eftir þrjátíu ára erfiða göngu eftir nýjum vegum er allur árangurinn, að fáein útvígi eru tekin, nokkrar gátur hálfráðnar. Ef um fánýtt mál væri að tefla, mundu þvílíkir smá- sigrar varla verðskulda umtal. En hér er því ekki svo farið. Alt, sem lýtur að bættu uppeldi, kemur öllum við, beinlínis eða óbeinlínis. Langflestir menn enda svo sína síðustu göngu, að þeir skilja fátt eftir nema börnin, lífið endurnýjað, — kynslóð, sem tekur við byrðum foreldr- 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.