Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 92
188 Svar. tilvitnanir Schevings, og enn fremur, að »Sch« hafi eg að eins sett við, þar sem eg hafði ei gi aðra heimild en »orðasafnið«. Það er því í fullu samræmi við þessa yfirlýstu reglu, að eg við »angrkvein« set „Iðr- unarsp. (Sch.)«, til að sýna, að eg hafi tilvitnunina að eins eftir Sche- ving. Að fara að lesa allan »Iðrunarspegil«, til að leita að þessu eina orði, hefði verið óþörf tímaeyðsla, þar sem það reyndar stendur á alls engu, hvort eg hefði vitnað i hann eða ekki. — — Alveg sama er að segja um »ánadauði«. — — Utúrsnúningur er það og að segja, að eg geri tvö o r ð úr »a f h r a p i« og »a f r a p i«. Eg hefi að eins gert úr því tvær orð-m y n d i r, sem heima eiga sin á hvorum stað í stafrófsröð- inni. Um merkinguna var eg í óvissu, að minsta kosti á þeim stað (Hom, Wis. 130), þar sem myndin »afrapi« kemur fyrir. — Hártogun er það lika, er hann segir um þýðing mina á »aðför«. Skýring min á »að- för« er algerlega rétt, og í ranninni hetri en skýring Eritzner’s (»at man hjemsöger en for hos ham at inddrive hvad han har at udrede«). Min skýring (»heimför til dæmds manns til að fullnægja dómi«) er laukrétt, og það raskar henni ekki, þó að yngri lög hafi síðar gefið sátt, veðhréfi, úrsknrði o. s. frv. sama gildi sem d ó m i. Eins er það rétt, að i fornöld gerði dómhafi sjálfur aðför (féránsdómh Hvaða »dómur, nefndur af goða« háði féránsdóminn á Hrafnkeli Freysgoða? Hálfgerð hártogun er það lika, að fetta fingur í, að eg skýri »vera vottur að einhverju* með »vera við og sjá eða heyra eitthvað«, í stað þess að segja: »vera við og skynja eitthvað með skilningarvitunum«. Alveg sami útúrsnún- ingurinn er með orðin »afsögn« og »áhaki«.-------Samkynja er spurning E. A. um það, hvort ávisanabók þ u r f i endilega að vera i grallara- broti. Hefi eg «agt það? Hitt hefi eg sagt, að þær (ávísanabækur) e r u í grallarabroti, og ef E. A. veit það, þá er það uppgerðar-heimska af honum, að þykjast ekki skilja muninn á vera ogþurfa að vera. 3. Næst skal eg nefna nokkur dæmi, af ekki fám, upp á vanþekk- ingar-vitleysur hr. E. A. Þar sem hann nefnir Schevings-safnið (Lbs. 283—285. 4to.), sem eg hefi notað, og orðatíning Schevings á laus- um blöðum, 307—308, 4to., í sama safni, segir hann svo: »síðarnefnda safnið, sem Sch. hefir ekki gengið frá, hefir J. 0. alls ekki notað«. I þessu iiggur, að Scheving hafi sjálfur gengið frá safninu 283—285. En þetta er alveg öfugt. Hafi hr. E. A. sjálfur séð og skoðað þessi söfn, þá sýnir hann með þessu bulli, að bann þekkir ekki einu sinni rithönd Dr. Schevings. „Síðarnefnda11 safnið er sem sé alt miðar, mjög margir ekki nema 1 til Þ/4 þuml. á lengd og */8 þuml. á breidd, auðvitað sumir lítið eitt stærri, og dálitið á lausum blöðum, en mest alt er þetta með Schevings frágangi, hans eiginhandarrit. Hitt svo- nefnda Schevings-handritið (283—285), sem E. A. hyggur að Scheving hafi »gengið frá«, það hefir Scheving aldrei séð á ævi s i n n i! Það stendur öðruvis á því. Eg hefi áður geíið þess, að Scheving brendi hreinritað (?) handrit sitt að orðabókum yíir gamla mál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.