Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 22

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 22
118 Um jarðarfarir, bálfarir og trúna á annað líf. ur. Það er engin himinfesting til, ekkert hvolfþak yfir jörðinni, ekkert hnöttótt hirainskurn utan um hana, engin himnesk Jerúsalem. Alheimsgeimurinn er o p i n n og óendanlegur; og guð býr ekki í neinni himnahöll, guð er óendanlegur. Þetta var kenning Giordano Bruno. Guð er kærleikur, sagði Kristur — og svo var hann kross- festur. Guð er óendanlegur, sagði Giordano Bruno — og svo var hann brendur lifandi; það var árið 1600. Og það vantar mikið á, að mannkynið sé búið að átta sig í þessari nýju óendanlegu veröld, og venja sig við þessa nýju hugsun um óendanlegan guð, sál þess óendanlega alheims. Eg veit þið afneitið djöflinum, flest af ykkur Höf- uðpresturinn okkar, Jón biskup Vídalín (f 1720), nefndi djöfulinn í öðruhverju orði, miklu oftar en guð, og kendi fjandanum alt ilt, eins og þá var siður. En nú heyri eg ekki islenzka presta nefna djöfulinn á nafn ; — þeir eru hættir að blóta. Þetta er mikil framför, mikið í áttina. Djöfulæðið er runnið af okkur. En ef við segjum, að við höfum líka kastað þeirri eldgömlu barnatrú mannkynsins á annað líf, þeiiri sem eg kalla tvilífistrú, þá stöndum við illa að vígi, því að útfararsiðir okkar bera órækan vott um ómengaða tvílífistrú; það er h ú n, sem gerir menn frábitna bálförum og veldur öllum hégómaskapnum í útfararsiðum okkar og annara þjóða; það er h ú n, sem veldur þvi, að menn eru enn i dag líkhræddir — hræddir við líkin. Likhræðslan er óræk sönnun þes3, að tvílífls- trúin er enn uppi. í fornöld var dauðum mönnum stefnt til óhelgis sér. Arið 1882 e. Kr. var dauðum manni hér á landi birt stefna í landaþrætumáli. Gætið nú að; þið mætið manni á götu og spyrjið : »Hvernig líður honum Jóni íslending?« Ykkur er svar- að: »Og honum líður nú vel, hann er kominn til himna- rikis«. En næst þegar »ísafold« kemur, lesið þið auglýs- ingu, sem segir: »Hér með tilkynnist vinum og ætt- ingjum, að jarðarför Jóns Islendings er ákveðin fimtudag-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.