Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 51
Nútíma hugmyndir um barnseðlið. 14T gæti sniðið föt nákvæmlega eftir líkamsvexti, þannig ætti kennarinn að geta háttað kenslu sinni eftir séreinkennum hvers einasta lærisveins. Vitaskuld væri það bezt, ef unt væri, en til þess þyrfti, meðal annars, jafnmarga kennara og lærisveinar eru, og ýms önnur skilyrði, sem jafn-erfitt er að uppfylla. Sá sem heimtar of mikið, fær ekki neitt. Hér verður því að minka kröfurnar svo að þær séu upp- fyllanlegar. í stað þess, eins og nú, að hrúga saman í skólanum, að sömu störfum, alls konar ólíkum einstakling- um, þar sem ómögulegt er að gera verulega til hæfis nema litlum hluta, ætti að mega raða í flokka andlega skyldum nemendum. Ef það væri gert og verkefnin breytileg, mundi minna af gáfum og andans afli visna og verða úti í skólunum, heldur en verður með þeim hætti sem nú er fylgt. En til þess að skynsamleg flokkun nemenda í náms- deildir geti átt sér stað, þarf að kunna tök til að rann- saka einstaklingseðlið, finna hverir eru líkir og hverir ólíkir. Hingað til hafa mentaþjóðirnar engin slík tæki átt, nema ef telja skyldi p r ó f i n, en bæði hafa þau haft alt annan tilgang, en þann sem hér er bent á, og eru ekki heldur í eðli sínu nógu nákvæm mælingartæki, og það af mörgum ástæðum. Fyrsti ókostur prófúrslita er sá, að þau eru bygð á því, hvað prófdómendum f i n s t, en tilfinningin er nokkuð reikull mælikvarði, eins og bezt sést, þegar margir menn dæma áhaldalaust umhita, þyngd, fjarlægð o.s.frv. Venjulega eru slíkir dómar ólikir innbyrðis, og alt annað kemur í ljós, þegar skorið er úr þrætunni með hitamælinum, vog- inni eða mælivaðnum. Þvílík ónákvæmni hlýtur ætíð að loða við persónulega dóma, af því menn eru hver öðr- um ólíkir. Þessi skapferlismunur manna kemur ætíð fram við prófin. Sumir kennarar og prófdómendur eru gæðin og umburðarlyndið sjálft, virðast álíta sjálfsagt að próftakinn komist í gegn sem hörmungaminst. Aðrir þar á móti vilja fella sem flesta. Próf þeirra verður orusta upp á 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.