Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 12
108 Um jarðarfarir, bálfarir og trúna á annað líf. mátti höggva höfuðið af búknum og ganga milli bols og höfuðs, eða setja höfuðið við iljarnar eða þjófin; það gerði Grettir við drauginn Glám til bráðabirgða, segir í Grettissögu, en svo brendu þeir Glám daginu eftir og grófu niður öskuna, og varð hans ekki vart úr því. Nú kemur kristnin til sögunnar (lögleidd árið 1000 hér á landi). Þið skuluð ekki ætla, að hún hafi afnumið þessa barnalegu tvílífistrú. Kristn- in magnaði hana enn meir. Dekrið við mannabúkana hélzt eftir sem áður. í kaþólskum sið, alt fram að siðabót, var trúin á þessa leið: Þegar kristnir menn deyja fara sálir þeirra út um vitin. »Þá myndaði Jahve Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í n a s i r hans, og þannig varð maðurinn lif- andi sál« (1. Mósebók, 2., 7). Beztu sálirnar fara beint til himnaríkis, þær lakari fara fyrst í hreinsunareld. Lík- aminn verður eftir, en þessi líkamsvera er ekki eins og steinn- inn eða staurinn, hún er maður, lifandi en sálarlaus maður? sofandi maður; þetta er síðasti svefninn, dauðasvefn; líkið er dauðsofandi sálarlaus maður, dauður maður. Orðið, að s v æ f a (sæfa) fekk merkinguna að d r e p a, og er sú merking afarforn. Við segjum enn að svæfa naut. Hvern dauðan mann skal flytja til kirkju og búa um hann þar i vígðri mold, og þar skal hann liggja og sofa, þangað til drottinn vekur hann á dómsdegi. Þá rís hann upp, þá fer sál hans aftur inn í líkamann, þá byrjar nýtt líf, ei- líft líf. Þetta hefir kristnin fram yfir heiðn- ina: upprisu mannsins. Annars var alt með sama hætti. Sálin gat skroppið hingað og vitrast mönnum, helzt í svefni; hún sást líka einstaka sinnum — það var svipur mannsins, eða vofa. Maðurinn »sjálfur«, sem lá og svaf í gröfinni, g a t gengið aftur, en kaþólskir klerkar börðu niður afturgöngutrúna. »Virðulegur faðir« Arni biskup Þorláksson (f 1298) eyddi t. d. þeirri villu, að óskírð börn (»útburðir«) gengju aftur, þó þau væru graf- in utangarðs. I Sturlungu og biskupasögunum er mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.