Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 31
Ýms atriði nr lífinn í Reykjavík fyrir 40 árum. 127 Venjulegast keyptu menn »kvart«pela. Hálfpeli var líka oft keyptur, og sá eg engan hika við að drekka hann út í einu. Eigi allsjaldan sá eg menn drekka pela í einu, og einu sinni sá eg sjómann einn renna út hálfpotti, og man eg að mér blöskraði sú sjón. Það var mikið þarfa- verk, þegar það var bannað að selja og gefa staup í búð- um. Auk brennivíns var einkum selt romm, extrakt og kirsuberjabrennivín (altaf kallað kisa). Að drekka í einu pela eða jafnvel hálfpott af »kisu«, þótti lítið kraftaverk. Það þótti smán að bjóða minna en í pelamáli af henni. Extrakt, »estrass«, var líka drukkin í pelatali. Ö1 þektist þá varla á flöskum, en var drukkkið á knæpunni úr tunnum í ölkollum. Eins og lítið var gert til þess að lokka viðskiftamenn inn í búðina, eins var ekki mikið haft við þá í búðinni, þegar þeir komu til að verzla Umbúðapappir var ekki gefinn, nema stúlkum, og það helzt þeim af heldra tæg- inu, og utan um léreft aðallega. Umbúðir urðu menn yfir- leitt að hafa með sér sjálfir; þó voru víðast gefnir smá- pokar, undir rúsínur eða annað þess háttar (í minni búð límdum við húsbóndi minn þessa poka sjálfir). Sjaldan var gefinn tappi í flösku, heldur pappír, sem vafinn var í stútinn. Sveitamenn þurftu þess sjaldan við, því þeir höfðu ekki annað glas en ferðapelann, en þeir höfðu kúta, og var spýta jafnan til reiðu, bæði til að búa um divik- ann og aðalopið, sem annaðhvort var á öðrum botninum, eða á miðri bumbunni. í búðunum var þá verzlað með alla skapaða hluti milli himins og jarðar. Þá voru engar sérverzlanir. Þó var ekki mikið að gera daglega, nema vissa tíma árs: í þorrakomu, þegar vermenn komu að úr öllum áttum, í lokin — þá var venjulega mikið »fyllirí« og ólæti — um Jónsmessuleyti, um lestirnar — sem stóðu hæst frá 5.—15. júlí — og um réttaleytið á haustin. Þessa á milli var lítið að gera. í þeim tómstundum höfðu þá búðar- sveinar (þá var stúlka hvergi i búð) ýmsan starfa til þess að gera afgreiðsluna fljótari, þegar ös var, svo sem vigta af hellulit í pund, og tilsvarandi af vitriol og blásteini,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.