Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 67
Nútíma hugmyndir um barnseðlið. 163 með þau farið. Þessi árangur heflr fengist með þyí að beita nægri nákvæmni, með því að þekkja barnið nógu vel, með því að byrja í dag þar sem hætt var í gær, láta aldrei verða gjá á milli þess sem fyrir var, og þess sem bætt er við, fá börnunum aldrei erflðara viðfangsefni, en þau geti leyst, láta þau finna sigurinn, og þá tilfinningu bera þau fram til nýrra sigra. Með orðinu ársframför er ekki eingöngu átt við þekk- ingarviðbót, heldur viðbót í gagnlegri reynslu, í vinnuþoli, stillingu, eftirtekt, í starfsaðferðum og getu til að melta sjálfur fengna reynslu. Þegar stofnað var til sérkenslu fyrir vanþroska börn, voru sendir þangað alls konar aumingjar og úrhrök skól- anna, sem svo voru nefnd. Þau kunnu næsta lítið í flest- um efnum, en allra síst að vinna. Stefnufestu vantaði algerlega, þau gátu varla setið augnablik kyr, hvert smá- atvik dró huga þeirra frá því sem átti að gera. Fyrst þurfti þess vegna að æfa þau í að vilja, í að hafa vald yflr sjálfum sér. Til þess voru notuð ýms smá brögð. Ein raunin var sú, að standa grafkyr nokkra stund. Einu sinni á dag, stundum einu sinni í hverjum tíma, urðu allir í bekknum að standa upp í einu, þegar merki var gefið og hvert barn að bíða hreyfingarlaust eins og standmynd, fyrst nokkrar sekúndur, síðar eina minútu. í byrjuninni fór alt í handaskolum, hver hló að öðrum, en smátt og smátt hverfur nýjabrumið, börnin venjast æfingunni, kappgirni blandast í málið. Það þykir sómi að geta lengst staðið grafkyr. Margoft hafa kviklyndir óróaseggir í fyrsta sinn lagt sjálfir bönd á óstýrilæti sitt í þessum leik. Og það var mikill sigur; þeir sýndu að þeir gátu viljað, gleymt löngun augnabliksins til að ná hærra takmarki lengra burtu. önnur raun er aflmælirinn. A hverjum degi reynir hver lærisveinn, hve mikið hann geti þrýst honum saman; ritar töluna í skrifbókina sína. A hverjum laugardegi teiknar kennarinn á veggspjald samhliða línur;. þær sýna að öllum bekknum fer fram, línan hækkar meó 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.