Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 73
Jan Mayen. 169 segulmagnsrannsókna. Yoru menn sendir til ýmsra heimskautslanda tii þess að dvelja þar, nokkrir í hverjum stað, við þessar rannsóknir. Einn flokkurinn dvaldi á Jan Mayen frá 13. júlí 1882 fram á sumar árið eftir. Það voru Austurríkismenn. Þeir gerðu þar margs- konar athuganir, en því miður hefi eg ekki getað fengið bók þá, er skýrir frá rannsóknum þeirra1). Ymsir fleiri hafa rannsakað eyna nú á síðari árum, t. d. Frakk- ar 1892 (á skipinu »La Manehe«), Danir 1896 (Ingolf-Ekspeditio- nen) og fleiri. Jan Mayen er rúmlega 7l/2 mílur á lengd frá suðvestri til norð- austurs. Norðurhlutinn er rúmar 2 mílur á breidd, þar sem bann er breiðastur. Um miðjuna er eyjan mjóst: 3/g úr mílu. Suður- hlutinn er breiðastur lx/2 míla. Hún er 7'/g □ míla á stærð2). Ströndin er lítið vogskorin. Engir firðir, en víkur allar víðar. Þar er engin höfn og ilt að lenda bátum við eyna. En víða er botn góður fyrir skip að liggja þar við akkeri. Vindar eru tíðir og brim, og verða þá skip að liggja í hló við eyna. — Helztu víkurnar eru Rekavík (Holzbught, Woodbay, Rækved-Bugt) að suðaustan. And- spænis henni að norðvestan er Maríuvík og Norðurvík. — Nes eru fá og skaga lítið fram. Helzt er Eggey (Ægö), höfði suðaustan á miðeynni. Þegar Scoresby var þar á ferðinnni, var höfði þessi laus við land. (A uppdrætti Vogt’s frá 1861 er hann tengdur við land- ið af örmjóu eiði). En árið 1877, þegar dr. Mohn kom þangað, var eiðið jafnbreitt sjálfum höfðanum og nokkrum metrum hærra en sjávarflötur. Hvort landið hafi risið úr sjó, eða eiðið orðið til af öðrum orsökum, sjórinn hafi t. d. borið þangað sand, er ekki gott að segja. Skerjótt er mjög við ströndina, einkum að suðaustan og vest- ar.; eru skerin flest tæpan sjöttung mílu frá landi. — Snardýpi er víða við eyna (sjá uppdráttinn). Það má heita að eyjan só öll hálend. Undirlendi er þar ekk- ert, nema lítið eitt upp frá Rekavík og smáspildur með sjó fram að norðvestan. Annarstaðar er hún sæbrött. Norðan til á eynni er fjallið Beerenberg (Bjarnarfjall). Það er 2545 metrar á hæð3) og er hulið jökli árið um kring, niður að 700 metrum yfir sjávarmal. ‘) E. v. Wohlgemuth: Die oesterreichische Polarstation Jan Mayen. Die internationale Polarforschung 1882—’83. Wien 1886. 2) Salomonsens Konversations Lexikon segir, að hnn sé 8 □ mílur. 8) Greogr. .Tidsskrift 14. Bind.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.