Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 68
164 Nútima hugmyndir um barnseðlið. hverri viku, eftir því sem lærisveinunum fer fram í orku og líkamsafli. Tilraun af sama tægi, einkum fyrir værukær börn, er að gera á örstuttum tíma, t. d. 10 sek., eins marga punkta með blýant á pappír eins og þau geta, eða að bera bolla fleytifullan alllanga leið, án þess að hella einum dropa niður. Mörgum mönnum mun þykja heimskulegt að menta börn með því að láta þau bera vatnsglös eða standa eins og staurar. Þó er sannleikurinn sá, að þessir leikir eru ágæt kensla í að vilja, en viljinn er máttugast afl í mannheimi. Þetta var byrjunin. Síðan komu aðrar æfingar, er þyngdust smám saman, og reyndu á fleiri mannlega þætti. Ein æfingin var sú, að bregða fyrir augu barnanna í flmm sek. glöggri mynd af mörgum algengum hlutum. Síðan skrifuðu þau eftir minni nöfnin á því sem þau höfðu séð; sé myndin samsett, þarf glögga eftirtekt til að sjá alt í einu andartaki, gleyma engu og bæta engu við. Eitt sinn þegar franska þingið hafði til umræðu fjárveiting til skóla fyrir vanþroska börn, komu nokkrir þingmenn til próf. Binet til að sjá hvernig hann færi að. Þeir hittu svo á, að þá var myndaskoðun í bekknum. Þeir báðu að mega freista, hve mikið þeir gætu séð og munað á jafnlöngum tíma og börnin. Það var gert, en svo fór, að eftirtekt þeirra reyndist mun lakari en lítið gefnu barnanna. Urðu þeir að heyra hæðnisorð félaga sinna fyrir að vera þing- menn, en þó heimskari heimskum börnum. En þetta dæmi sýnir, hve skerpa má eftirtektina með heppilegum æfingum. Engum mundi þó koma til hugar að nema hér staðar, að rannsaka bezt og kenna bezt þeim börnunum, sem minst er í spunnið. Andi hinnar nýju uppeldisfræði ryð- ur sér til rúms í allskonar uppeldi með hröðura fetum; i fararbroddi standa Englendingar, Þjóðverjar og Banda- menn. »Lærum af að vinna«, segja þeir, »gerum verkið þangað til það er orðið okkur ósjálfrátt, orðið að vana*. Samkvæmt því er kent að teikna með því að teikna hvers konar hluti, sem á veginum verða: áhöld, dýr, jurtir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.