Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 23
Um jarðarfarir, bálfarir og trúna á annað líf. 119 inn .... frá heimili hans, Aðalstræti nr. . . Húskveðj- an byrjar kl. llVa*- — Þarna hafið þið, hvað sem hver segir, t v o Jónana, Jón í himnaríki og Jón á börunum. 0g sá Jóninn er nú þveginn og greiddur og færðui í hrein föt, stundum jafnvel í sparifötin sín, — eg veit tvö dæmi til þess síðan eg kom hingað. Það er búið sem bezt um hann í síðasta hvílurúminu, kistunni, og hún höfð svo vönduð, sem efni leyfa, og stundum fær hann sálmabókina sína með sér; á miðöldunum fengu galdramenn galdraskruddur sínar með sér — fornhetjurn- ar vopn sin. Síðan er kistan hans Jóns látin standa op- in, svo að vinir geti komið og séð hann og kvatt hann í síðasta sinn. Og þetta tekur oftast viku, stundum hálfan mánuð. Svo er hann kvaddur hátíðlega heima með hús- kveðju. Þar næst er hann borinn í kirkju, og likræðurn- ar þekkið þið. Loks er honum ekið suður í kirkjugarð og látinn síga í gröfina, og nú segir presturinn við Jón í gröf: »Af jörðu ertu kominn, að jörðu skaltu aftur verða, af jörðu skaltu aftur upp rísa«; og síðan er sungið yfir honum: »Sofi hann nú hér í friðic. Nokkru síðar kem- ur legsteinninn, og á hann er letrað: »Hér hvílir Jón Islendingur*. Og þó er Jón íslendingur líka í himnaríki, hjá guði. Sjáið þið nú ekki, að þetta er ómenguð tvílífistrú — Jónarnir orðnir tveir, annar í himnaríki og hinn í gröf. Alt er þetta enn eins og í bernsku mannkynsins, alt eins og áður, áður en himn- arnir hrundu, nema þetta eina, að nú sofa þeir aftur svo vært, eins og í kaþólskum sið, þeir ganga nú s j a 1 d am aftur úr gröfunum; en sálirnar, »svip- ina« segjast margir verða varir við. Að vísu er því ekki að neita, að þessi breytni við líkin er nú mörgum um geð, bæði mér og öðrum; en við verðum, eins og gengur, að tolla í tízkunni; hún er harður og vægðarlaus húsbóndi. Hins vegar eru aðrir að festast í tvílífistrúnni. Ýmsir merkir sveitabændur viljanú ólmir fá leg fyrir líkama sina á hæsta hólnum í túninu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.