Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 96
192 Andsvar. heldur mnni hann hafa farið rangt með af öðrum — ónefndum — ástæð- um, þá tek eg þetta gilt hjá honum. II. Illmælum J. 0., sem eru annar efnisþáttur „svars“ hans og •eiga sýnilega að vera í raka stað, þarf eg ekki að svara hér. Hingað til hefir hver maður gengið óskemdur undan munni og penna J. 0. Eg hýst við, að svo fari enn. III. Mestur hluti „svars“ J. 0. eru skriftamál hans, játningar og afsakanir, ýmÍRt bernm orðum eða með þögninni, af því að hann hrestur kjark til játningar herum orðum, og af því, að hann er nokkuð hágrækur — eins og ein tegund hnsdýra vorra — út úr vitleysum sínum. J. 0. hefir enga grein reynt að gera fyrir meginreglum sínum við verknað sinn, og játar lika óbeinlínis, að hann hafi þaulbrotið þær allar, þótt einhverjar hafi verið. Bók hans er ekki vísindaleg, kemur málfrceð- ingum að engu liði — og þetta játar J. 0. Alþýðleg er hún ekki heldur. Það sýnir berjaskyrið af samrœmistitlum, en þó ófullnægj- andi, tilvitnunum, stœrðin (400 arkir áætlaðar) og verðið (80 kr. á allri bókinni, ef hún kemur út, sem vonandi verður ekki). Og fyrst hún er hvorki nothæf alþýðu né fræðimönnum, hver á þá að nota hana? Eiga menn þá að eins að kaupa hana vegna „bílœtismsíl af J. 0., sem væntanlega fylgir henni, eins og sýnishorni þvi, er hann á sínum tíma lagði fyrir þingið. er hann snapaði sér út landssjóðsstyrkinn? — J. 0. viðurkennir, að hann hafi alls ekki prófað nein af fornritum vorum, heldur tekið tilv. úr þeim rannsóknarlaust eftir orðabókunum. Hví til- færir hann þá sæg af fornritum vorum í heimildarskrá sinni ? Er það til að láta menn halda, að hann hafl notað þessi rit? En „Dipl-iðli m. fl. hefir þar komið óþægilega upp um hann. Þessi játning J. 0. sýnir það, að hann notar alls eigi millí 70 og 80 fornrit, er hann segíst nota í heimildarskrá sinni. J. 0. þorir ekki að mótmæla því, að hann hafi ekki notað fjöimörg rit, forn og ný, sem sjálfsagt var að nota, að hann hafi notað óforsvaranlega flest þau rit eða öll, er hann hefir þó skygnst í, — en af því leiðir aftur, að heimildarskrá hans er svo að segja eintóm skrök frá upphafi til enda — svo sem Búnaðarrit, Flóru, Jónas Jónasson, Stjórnartíðindin o. fl. o. fl., að hann hafi vitnað í handrit, löngu útgefin, sem hann hefir aldrei séð á æfi sinni, eigi notað orðabækur, sem enginn maður, sem semur orðahók isl. tungu að fornu og nýjn, getur gengið fram hjá, nema J. 0., að hann sé sjálfum sér ósamkvæmur, þýði rangt orð, kunni ekki að raða rétt orðum, vanti sæg algengra orða og orð- merkinga, fari rangt með aldur orða, o. fl. o. fl. alt af vangá eða þekk- ingarleysi (sbr. gotneska hljóðvarpið J. 0. í Móðurm.h. hls. 29). Með ö. o.: J. 0. hefir heint eða óbeint sannað sér á hendnr, annað hvort með beinni skriftagöngu eða með þ'ögn eða með vifilengjum, eins og sak- hornum mönnum er títt, allar þær sakir, sem eg bar á hann, að því einu fráteknu, að hann hefir getað bent á einn mislestur á afaróglöggu merki hjá mér. Eg hefi þvi fylstu ástæðu til að þakka hr. J. 0. fyrir „svar“ hans til min nm alt það, er efni málsins varðar. Síðar mun eg þó að for- fallalausu sýna nokkru gerr, hvernig J. 0. sómir sér í gerfi vísindamanns- ins, enda hafa a. m. k. tveir þjóðkunnir norrænufræðingar, sem J. 0. virðir mikils, heldur legið mér á hálsi fyrir það, hversu vægilega eg hafi tekið á orðabókar-nefnu hans, Einar Arnórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.