Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 70
Jan Mayen. Eyjan Jan Mayen liggur í NorSurishafinu 73 mílur norðaustur frá íslandi, milli 7U° 49' og 71° 9' norðl. breiddar og milli 7° 53' -og 9° 5' vestl. lengdar (miðað við Greenwich). Sá er fyrstur fann eyna var að flestra sögn hollenzkur sæfari, Jan Mayen að nafni, og er hún heitin eftir honum. Það er almeut talið að hafa veriS árið 1611. ASrir segja að Hudson, norðurfarinn frægi, hafi fundið hana 1607. Arið 1618 fekk félag eitt í Hull einkarétt hjá Jakobi I. Engla- konungi til veiða við eyna, en lítið mun þaS hafa fengist þar viS veiSar. Helzt vóru þaS Hollendingar, er þangað sóttu. Þeir stund- uðu hvalveiðar og höfðu lýsisbræðslu á landi, vestan á eynni. Hval- veiSi var þar afarmikil fyrst framan af. Eitt skip fekk þar t. d. 4000 tunnur af lýsi í tveim ferðum, er það fór þangað sama árið. Arið 1633 lót hið hollenzka Grænlandsfélag sjö menn verða eftir, um sumarið, á eynni. Þeir áttu að hafa þar vetursetu til þess að kynna sór tíðarfar og ýmislegt fleira. ÆtlaSi fólagið sór aS hafa þar veiðistöð áriS uin kring, ef álitlegt þætti. Menn þeir, er eftir urSu og sjálfir höfðu boðist til þess, settust að vestan á eynni og reistu sér þar vetrarbúSir. En hvalveiðaflotinn hélt þaSan heimleiSis 24, ágúst. Þegar hann lenti þar 4. júní árið eftir, voru vetursetumennirnir allir dauðir. Einn þeirra hafði brauðsneið í hendinni og bænakver viS hlið sér; annar var með útréttan hand- legg, hafði veriS að seilast eftir smyrslabauk, er hann lézt. Þeir höfðu haldið dagbók um veturinn, og fanst hún óskemd. Hún lýsti veðráttufari o. fl I dagbókinni segir að snjóaS hafi þegar 28. ágúst. Um miðjan september var veður hlýtt; í októberbyrjun kóInaSi og 9. sama mán. var veðrið orðið svo kait, að þeir treystust ekki út úr vetrarbúðinni. Um það leyti rak ís að eynni, og með honum komu birnir. Sól hvarf 10. nóvember og sást ekki aftur fyr en 25. febrúar. Reyndar sást fyr sólskin á hálendinu. I marz lónaði ismn frá eynni og sást þá mikið af hvölum fyrir landi. I apiíl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.