Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 64
160 Nútíma hugmyndir um barnseðlið. hiklaust á móti fjarstæðustu staðhæíingum og útskýring- um, sem spretta í huga þeirra, eða koma utan að frá öðrum mönnura. Barnið er þannig sálarlega svo ólíkt fullorðnum manni, að sinni aðferðinni verður að beita til að skilja hvort stig- ið, æsku og fullorðinsár. A. Binet vildi íinna þ r o s k a - s t i g a æskuáranna, hvernig háttað væri viti og skiln- ingi barna. Hann bjó til mikinn fjölda spurninga, sem honum þótti liklegt að börn gætu svarað, sumar léttar, aðrar þyngri. Síðan reyndi hann þetta kerfi við mörg þúsund börn í París, og fékk aðstoðarmenn sína til að gera sams konar tilraunir víðsvegar i landinu. Eftir nokk- ur ár var fengin reynsla fyrir, hve þungum spurningum meðalbörn gátu svarað; spurningakerfið varð að sama skapi erfiðara, sem barnið var eldra og búast mátti við meiri þroska. Það reyndi bæði á meðfædda greind og þekkingu, reyndi á vaknandi festu, hugvit og dómgreind. Nokkur dæmi nægja til að sýna aðferðina: 3 ára. Gletur bent á munn sér, nefið og augun. Endurtekið tvær tölur. Talið upp fólkið á mynd, sem sýnd er. Sagt föðurnafn sitt. Endurtekið 6 atkvæði. 4 á r a. Þekkir og getur nefnt hníf, lykil og fimm- eyring. Getur borið saman tvær línur og sagt, hver er lengri. Telur þrjá eirskildinga. Þekkir og nefnir rétt fjórar algengustu peningategundir. 5 á r a. Ber saman tvo stokka og segir hvor er þyngri. Teiknar ferhyrning eftir mynd. Endurtekur tiu atkvæðasetning. Telur fjóra eirskildinga. 6 á r a. Þekkir og nefnir rétt hægri hönd og vinstra eyra. Endurtekur seytján atkvæða setningu. Ber saman fegurð tveggja hluta. Segir til hvers menn nota nokkra algengustu húsmuni. Fer þrjár smá sendiferðir. Segir aldur sinn. 7 á r a. Sýnir hvað vantar í hálfdregnar flatarmyndir. Segir hve inargir eru fingur á báðum höndum. Skrifar rétt setningu eftir forskrift. Teiknar tígul eftir fyrirmynd. Endurtekur fimm tölur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.