Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 40
136 Yms atriði úr lífinu i Keykjavík fyrir 40 árum. um þöngulhaus, og svona gekk það á víxl, þangaðtil ann- ar hvor þöngullinn brast í sundur; þá var tekinn nýr. Oft varð mikill ágreiningur út úr þessum leik, einkum út af því, að þönglinum væri haldið á huldu, þ. e. laust við steininn, því þá var erfiðara að lemja hann í sundur. Voru þá oft leiddir dómendur að, til þess að skera úr málinu, og oftar urðu áflog út úr því. Það þótti ágætt ráð að eldbera þöngulinn, til að herða hann, og var eng- inn sá drengur talinn maður með mönnum, sem eigi bæri í handarkrika sínum þykkan, eldborinn þöngul og byði hinum með miklum rembingi að leggja til þardaga. Þeir sem áttu sterkustu og seigustu bardagavopnin voru mjög öfundaðir. Og það var almenn sorg (og á hina hliðina gleði) þegar einhver slíkur kappi hneig í valinn við mik- inn orðstír. Báðir þessir nefndu leikir eru að minni vitund nú gersamlega horfnir úr sögunni. A sumrin voru aðalleik- irnir »klinkspil« og »boltaleikur«. Klinkspilið var upp á hnappa, og gengu því drengir með vasana fulla af hnöpp- um og tölum. Nauðsynlegt var að eiga spilahnappinn; hann var kúptur og fótlaus; með honum var klinkað. Tölurnar, svo margar sem drengjunum kom saman um að spila um, voru látnar á einn stað á götunni, annaðhvort í eina hrúgu, eða þá, og það var oftar, dreift út með dá- litlu millibili. Spilarinn gekk síðan fast upp að húsinu og sló spilahnapnum í það. Ef hann nú lenti svo nærri hnapp eða hrúgu, að hægt vár að ná til með spönn, þá vann spilarinn þá hnappa, sem hann gat náð til, og væru þeir í einni hrúgu, átti hann hana alla, ef hann gat spann- að einn hnappinn; en spannað var þannig, að þumalfing- ur var lagður á spilahnapp miðjan, og baugfingur, eða litlifingur á tölurnar, eftir þvi hver fingurinn náði lengra. Svo var þetta spil leikið með miklum ákafa, að eg þekti dæmi til. að drengir skáru upp i greipina milli þumal og vísifingurs, til þess að hafa lengri spönn. Lipurðin við þetta spil var fólgin í því, að »klinka« spilahnappnum svo, að hann kæmist sem næst lmappabreiðunni eða hrúg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.