Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 56
152 Nútíina hugmyndir um harnseðlið. um að kenna óþægð eða viljaleysi, heldur þröngum kosti heima fyrir, ónógu fæði, lélegum húsakynnum, maga Sem meltir illa, þunnu, efnasnauðu blóði, taugakerfi, sem er í ólagi, andþrengslum og fleirá af því tægi. Það sem þá þarf við, er betri aðbúnaður og læknishjálp, áður en saún-' gjarnt er að búast við eðlilegum námsframförum. Allir vita, að þegar Svo míkil brögð éru að veiklun líkamans, hefir það veruleg áhrif á sálarkraftana. öðru máli er að gegna um það, hvort hreysti sálar og líkáma fer nákvæmlega saman. Dagleg reynala ber vitni um, að afburða orkumenn eru mjög sjaldan að sama skaþi vitrir, og hins vegar, að margir andans snillingar hafa verið veikbygðir líkamlega. Þetta hefir komið mörgum fræðimönnum til að ímynda sér að um ekkert þvílikt samræmi væri að ræða. En auðvitað varð ekkert um málið sagt á hvorugan veginn, nema með því að rann- saka mikinn fjölda einstaklinga og dæma eftir meirihluta. Hér er komið að atriði, sem þarfnast sérstakrar út- skýringar. öll vísindi leitast við að finna 1 ö g, föst lög, hvert á sínu sviði. Séu þessi lög óbreytanleg og án und- antekninga, má, er menn þekkja þau, spá hvers konar mynd þetta eða hitt náttúruafl muni taka á þeim eða hinum stað. A þann hátt vita farmenn nú nákvæmlega um flóð, fjöru, strauma o. þ. 1. í fjörðum og sundum, og geta hagað sér eftir því, beðið meðan straumurinn er á móti þeim, látið hann bera sig, er hann verður þeim hag- stæður. Þetta er að eins eitt dæmi um óbreytanleg, fyrir- sjáanleg lög, en þau mætti telja í tugum úr veldi hinnar dauðu náttúru. I sálarlegum og félagslegum efnum er varla um nein slík lög að gera, sem undantekningarlaus séu. Þar verður að láta sér nægja að dæma eftir meiri hluta, þó margar verði undantekningar. A þann hátt má segja t. d. að Frakkar séu smekkvísir, Þjóðverjar lærdómsmenn og Islendingar stjórnmálahneigðir. Raunar eru þetta sannindi yfirleitt, en hvergi nærri undantekn- ingailaus. Þau ná raunar ekki lengra en það, að meiri hluti inanna i þessum löndum hafi þá eiginleika: sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.