Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 4
100 Um jarðarfarir, bálfarir og trúna á annað lif. legt, að trúin á annað líf sé sprottin af draumalífi mannsins. Mig dreymir að eg sé kominn norður í land, sé þar á reið á Stjarna mín- um, í mínum yenjulegu reiðfötum; eg hitti þar ýmsa af ykkur, eg hitti ókunna menn, sem eg hefi aldrei séð, eg hitti menn, sem eg veit að eru dauðir, og þeir, sem eg hitti, aðhafast margt, sem mönnum er annars ofvaxið, og segja mér margt mjög merkilegt. Og sjálfur er eg alt í einu orðinn meiri máttar en vant er; eg get flogið, liðið um loftið eins og fugl. Eg lít á klukkuna mína — þessa sem þið sjáið — sé að hún er margt, hrekk við, hrekk upp, vakna — hérna heima i rúmi mínu á Amtmannsstíg nr. 1. Eg vakna á vinstri hlið, en sofnaði á hægri; eg sofnaði saddur, en vakna svangur. Og svo fer eg að þenkja og álykta. Og þetta er í rauninni auðsætt: Eg hefi dottið í tvent meðan eg svaf. Andi minn heflr verið fyrir norðan í anda fata minna með anda klukkunnar á anda hestsins, hitt þar anda annara manna og líka dauðra manna. En likami minn — eg sjálfur — hefi legið í dái á meðan, en þó ekki eins og steinn, hann hefir bylt sér, hann hefir verið lifandi líka. Draumarnir sýna mér ljóslega, að allir hlutir eru eins og eg — hafa anda eða sál. Og þeir sýna mér að andar dauðra manna eru til eftir dauðann, þeir sýna mér að dauðinn er ekki annað en viðvarandi svefn, hinsti svefninn, viðvarandi aðskiln- aður anda og líkama. Þó að maðurinn deyi, lifir andi hans, eins og andi sofanda manns, og líkami hans lifir líka, en mókir líkt og líkami sofanda manns, en 3vefninn er bara þyngri — hann steinsefur — það er dauðasvefn. En eins og eg get stundum gengið í svefninum, þó andi minn sé annarsstaðar, og enda gengið þar sem mér er ekki fært í vöku, eins getur maðurinn gengið í dauðasvefnin- um, þó andi hans sé hvergi nærri, og orðið margs valdur. Hann getur farið að ganga — aftur. En komist andi dauðs manns inn í líkama hans aftur, þá rís hann upp frá dauðum, likt og maður, sem vaknar upp úr svefni; þá er hann aftur maður í heilu liki. Bara að þeir búi nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.