Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Síða 59

Skírnir - 01.04.1913, Síða 59
Nútíma hugmyndir nm barnseðlið. 155 Meðaltalið sem borgar. hér fer á eftir er úr barnaskólum Parísar- Aldur. Hæð i cm. Þyngd i kgr. Herðabreidd í cm. Lungnamælir i mm. Aflmælir. i kgr. 1 árs 70 9,7 » » » 3 ára 85 12 » » » 4 — 98 15 21,5 » » 5 — 103 17 23 » » 6 — 108 18 24 » » 7 — 114 20 25* 935 10,35 8 — 121 23 27 1057 H)18 9 — 125* 26 28 1316 13,85 10 — 130 28 28,7 1466 1"1,8« 11 — 136,5 29,5 29 1600 11,20 12 — 143 33 30 1825 19-40 13 — 148 35 31 1950 20,90 Tafla drengsins er nú borin saman yið meðaltalið. — Hann er 1 m. 20 að hæð, en svo eiga drengir 8 ára að vera; hann er þar 2 árum á eftir. í heild sinni er lýs- ing hans þessi: Hæð------------•- 2 árum. Þyngd----------•- 1 ári. Herðabreidd = Lungnarúm-------þ 1 — Afl j- 1 — Þessar tölur segja býsna mikið þó fáar séu. Dreng- urinn er mjög lágur vexti, en þéttvaxinn og vel í hold kominn, því að hann er minna á eftir að þyngd en hæð, og herðabreiður í meðallagi. Hann hefir ágætt brjóst, og er sterkur í betra lagi, þéttur á velli og sennilega þéttur í lund. Nær því öll þekking kemur eftir tveimur leiðum inn í manninn, gegnum augu og eyru. Þar sem þessi skyn- færi eru svo mikils virði mætti ætla að þeirra væri gætt vel, en svo er ekki; flestir láta reka á reiðanum í þeim efnum, meðan unt er. Nú eru sumir svo lánssamir að sjá vel og heyra vel fram á elliár, en aðrir eru sjónar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.