Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1913, Page 59

Skírnir - 01.04.1913, Page 59
Nútíma hugmyndir nm barnseðlið. 155 Meðaltalið sem borgar. hér fer á eftir er úr barnaskólum Parísar- Aldur. Hæð i cm. Þyngd i kgr. Herðabreidd í cm. Lungnamælir i mm. Aflmælir. i kgr. 1 árs 70 9,7 » » » 3 ára 85 12 » » » 4 — 98 15 21,5 » » 5 — 103 17 23 » » 6 — 108 18 24 » » 7 — 114 20 25* 935 10,35 8 — 121 23 27 1057 H)18 9 — 125* 26 28 1316 13,85 10 — 130 28 28,7 1466 1"1,8« 11 — 136,5 29,5 29 1600 11,20 12 — 143 33 30 1825 19-40 13 — 148 35 31 1950 20,90 Tafla drengsins er nú borin saman yið meðaltalið. — Hann er 1 m. 20 að hæð, en svo eiga drengir 8 ára að vera; hann er þar 2 árum á eftir. í heild sinni er lýs- ing hans þessi: Hæð------------•- 2 árum. Þyngd----------•- 1 ári. Herðabreidd = Lungnarúm-------þ 1 — Afl j- 1 — Þessar tölur segja býsna mikið þó fáar séu. Dreng- urinn er mjög lágur vexti, en þéttvaxinn og vel í hold kominn, því að hann er minna á eftir að þyngd en hæð, og herðabreiður í meðallagi. Hann hefir ágætt brjóst, og er sterkur í betra lagi, þéttur á velli og sennilega þéttur í lund. Nær því öll þekking kemur eftir tveimur leiðum inn í manninn, gegnum augu og eyru. Þar sem þessi skyn- færi eru svo mikils virði mætti ætla að þeirra væri gætt vel, en svo er ekki; flestir láta reka á reiðanum í þeim efnum, meðan unt er. Nú eru sumir svo lánssamir að sjá vel og heyra vel fram á elliár, en aðrir eru sjónar-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.