Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 29
Ýrns atriði úr lifinu í Reykjavik fyrir 40 árum. 125 settir hlerar fyrir þá að innan (í sumum búðum voru þó hlerar að utan), og því hefði það verið mikið umstang að flytja til og frá í gluggunum. í minni búð voru tveir gluggar. Undir öðrum stóð skrifpúltið, og birtan var ekki svo mikil fyrir, að ástæða væri til að skerða hana. En í hinum voru tvær glerkrukkur; í annari voru sápustykki, sem kostuðu túskilding hvert, og í hinni var brjóstsykur. Þetta var öll sýningin, og ekki voru gluggarnir fjölskrúð- ugri í öðrum búðum. A sumrum, einkum um lestatímann — því þá var afarmikið að gera — voru búðir opnaðar kl. 6 að morgni og lokað venjulega kl. 8 að kvöldi; oft gat það þó dreg- ist lengur. En á vetrum voru þær eigi opnaðar fyr en kl. 8, eða jafnvel seinna, en lokunartími var eigi viss. Það var nefnil. þá alsiða að búðirnar voru fullar af fólki, sem ekkert keypti. Menn hímdu þarna, þegar ekkert var að gera, sumpart af því, að þar var þó hlýrra en úti, eða heima í kotunum, og svo voru þeir að voka eftir því, að einhver náungi eða búðarþjónarnir gæfu þeim í staup- inu, — hvert handarvik var þá borgað með »snaps«. — Þar sem nú þyrpingin í búðinni fór vaxandi eftir að rökkva tók, gerðist þar venjulega hávaði mikill, sem oft endaði í illindum og handalögmáli, sem búðarþjónarnir höfðu gam- an af, og reru því oft undir. Búðirnar voru þannig aðal- samkomustaður og skemtistaður bæjarmanna, og því dróst lokun búðanna lengur en skyldi. Stundum gat líka verið samvizkuspurning að loka, ef kalt og fjúk var úti, því margir höfðu þá að litlu að hverfa, öðru en drykkju- kránni. Hún var þá aðallega ein, Jörgensensknæpan, þar sem Hótel ísland er nú. Knæpan lá út að Aðalstræti, og voru inngöngudyr norðarlega á hliðinni. Til vinstri, þegar inn var gengið, var lítið herbergi, á sjálfu horninu á Aðal- og Austurstræti. í þessari stofu sátu höfðingjar bæjarins og drukku, þegar þeir á annað borð komu þangað. Síðar, þegar útbyggingin kom, var þessi stofa að eins fyrir »stofnana«. Til hægri úr forstofunni var »Slyngelstofan«,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.