Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 9
Um jarðarfarir, bálfarir og trúna á annað lif. 105 sjálfur hefði legið kyr í haugnum; það var öllum ljóst. Svona var trúin. í Eglu segir, að Egill reið eitt sinn að heiman og skildi við föður sinn í styttingi; karlinn Skallagrímur þótt- ist seint fá fé það, er Aðalsteinn konungur hafði sent honum í sonarbætur. Þegar Egill var riðinn að heiman, fór Skallagrímur með silfur sitt alt í kistu og eirkatli og sökti því í keldu eina. »Skallagrímr kom heim um mið- nættisskeið ok gekk þá til rúms síns, ok lagðist niðr í klæðum sínum, enn um morgininn, er lýsti, ok menn klæddust, þá sat Skallagrímr fram á stokk, ok var þá andaðr ok svá stirðr, at menn fengu hvergi rétt hann né hafit ok var alls við leitat. Þá var hesti skotit undir einn mann. Hleypti sá sem ákafligast, til þess er hann kom á Lambastaði. Gekk hann þegar á fund Egils ok segir hon- um þessi tíðendi. Þá tók Egill vápn sín ok klæði ok reið heim til Borgar um kveldit, ok þegar hann hafði af baki stigit, gekk hann inn ok í skot, er var um eldahúsit, enn dyrr váru fram ór skotinu at setum innanverðum. Gekk Egill fram í setit ok tók í herðar Skallagrími ok kneikti hann aftr á bak, lagði hann niðr í setit ok veitti honum þá nábjargir. Þá bað Egill taka graftól ok brjóta vegginn fyrir sunnan, ok er þat var gert, þá tók Egill undir höfða- hlut Skallagrími, enn aðrir tóku fótahlutinn. Báru þeir hann um þvert húsit ok svá út í gegnum vegginn, þar er áðr var brotinn. Báru þeir hann þá í hríðinni ofan í Naustanes. Var þar tjaldat yfir um nóttina. Enn um morgininn, at fióði, var lagðr Skallagrímr í skip ok róit með hann út til Digraness. Lét Egill þar gera haug á framanverðu nesinu. Var þar í lagðr Skallagrímr ok hestr hans ok vápn hans ok smíðatól. Ekki er þess getit, at lausafé væri lagt í haug hjá honum. Egill tók þar við arfi, löndum ok lausum aurum«. Þetta gerðist 934. Hér er tvílifistrúin svo glögg og greinileg, sem frek- ast má verða. Skallagrímur situr fram á stokk, og er andaður, iifandi andi hans er farinn til Heljar; en Skalia- grímur hinn, »hann sjálfur«, situr eftir; hann hrærist ekki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.