Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 1
Um jarðarfarir, bálfarir og- trúna á annað líf. Eftir G. Björnsson. (Alþýðufyrirlestur i Reykjavík 15. desember 1912). Alexander died, Alexander was bnried, Alexander retnrneth in to dust; the dust is earth; of earth we make loam: And why of that loam, whereto he was converted, might they not stop a beer-barrel ? H aml e t. Ýmsir góðir menn hafa þrásinnis mælst til þess, að eg gengist fyrir líkbrenslu hér á landi. Og ýmsir beztu prestarnir hafa margbeðið mig að reyna til að ráða bót á því, sem þeir telja heimskulegt og óholt í útfararsiðum okkar. í Þorlákssögu helga segir svo, að »guð hefir til- sett lækna, at þeir skulu stundum mega at Drottins vilja með skömmum sárleikum stöðva löng óhegindi«. En eg hefi lengi hikað mér við þessu læknisverki. Þetta er afarerfitt mál, eitt allra-erfiðasta viðfangsefni holl- ustufræðinnar. Hollustufræðin segir: Lik eruhættuleg, þau eru óhrein; oft eru þau sóttmenguð, og öll rotna þau von bráðar. Þessvegna á ekki að handfjatla þau að óþörfu; það á að flytja þau tafarlaust burt af heimilinuílokaðri trékistu, og það á að jarða þau strax, fjarri mannabú- stöðum; enhollaster þó að brenna þau, því að þá er girt fyrir alla hættu af sóttkveikjum og rotnunareitrum. En meðferðin er, eins og þið vitið, alt önnur. Líkin 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.