Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 53

Skírnir - 01.01.1914, Síða 53
Hvar er Lögberg hið forna? 53 þar sem sagt hefir verið, á'milli Flosagjáar og Nikulásar- gjáar norður frá Þingvallatúni1). Þegar það varð kunnugt, að prófessor Olsen hefði hneigst að skoðun þeirra Guðbrandar og Kálunds, fóru víst margir að efa, að gamla Lögberg, er margir þekkja, sé hið rétta Lögber^. Því, eins og mönnum er kunnugt, þá er próf. B. M. Olsen rnikils metinn vísindamaður og rithöfundur, talinn áreiðanlegur og jafnvígur að rita fyrir vísindamenn og ólærða. Það hefir lika aukið vinsældir hans sem rithöfundar, að hann hefir tiðum hreyft mótmæl- um, þegar útlendir og sumir innlendir fræðimenn hafa leitast við að rýra íslenzkar bókmentir með því að eigna útlendingum hitt og þetta merkilegt í vorum fornu bók- mentum. Nýlega hefi eg lesið kafla um Lögberg í ritgerð eftir próf. Olsen um »Stjórnarfar íslendinga á þjóðveldistíman- um«, sem prentuð er í afmælisriti dr. Konrads Maurers B í Árbók Fornfræðafélagsin8 1880—81 er skýrsla Sigurðar um rannsóku hans á Þingvelli 1880, hls. 8—52. I Árbók félagsins, 1888— 1892, er æfiminning Sigurðar eftir Yaldimar Ásmundsson hls. III—VIII. Þar er sagt meðal annars: „Sá maðr, sem Fornleifafélagið islenzka á að mestu leyti tilveru sina að þakka, hefir verið lifið og sálin i því frá upphafi, og einn að kalla leyst af hendi aðalstörf þess, er nú látinn, en þaö er formaður félagsins, Sigarður fornfræðingur Vigfósson.............. Með rannsókn sinni á Þingvelli og samanburði við sögurnar, má álita, að liann hafi fullsannað, að hið forna Lögberg hafi ekki verið á þeim stað, sem þeir dr. Gruðbrandur Vigfússon, bróðir hans, og dr. Ká- lund hafa haldið, heldur hljóti það að hafa verið á hraunrima þeim sem enn i dag lieitir Lögberg. Þessar staðarannsóknir geta aliir kynt sér í Árbók Foruleifafélrgs- ins, og þarf þvi ekki að fjölyrða um þær hér. Þær geta orðið góð und- irstaða til aö byggja á meiri ranusóknir og athuganir um fornöldina og sögnrnar. Er líklegt að þessar raunsóknir hans og ritgerðir verði meira metnar er fram líða stundir. Svo mikið er vist, þær eru gerðar með hinni mestu nákvæmni og samvizkusemi. Dr. Vilbjálmur Finsen, sem allra manna var fróðastur í sögum vorum, einkum öllu hinu lögfræðilegat. hafði mikið álit á oUnm rannsóknuin Sigurðar og fylgdi þeim me& áhuga11.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.