Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 110

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 110
110 ísland 1013. drjgður í Reykjavík í nóvembern.ánuði, þar sem kona ein, Júlíana Jónsdóttir aS nafni, drap bróður sinn, Eyólf, á rottueitri til þess að reyna að komast yfir ofurlitlar eigur, sem hann átti. Eldur kom upp í Heklu á þessu ári og hófust gosin 15. apríi. Nokkrir landskjálftar fylgdu í byrjun, en þó eigi svo miklir, að nokkurt verulegt tjón yrði af þeim, og aska féll ekki yfir bygðir til skemda. Eldarnir komu upp á tveim stöðum og gusu margir gígar á báðum. Ekki var það sjálft Heklufjallið, sem gaus. Aðal- eldstöðvarnar vor>i norðaustan við það, við Helliskvísl, þar sem heitir Lambafit, og rann þar fram mikið hraun, sem kallað er Lambafitjar hraun. Hefir það skemt afréttir og runnið yfir kafla af Fjallabaksvegi. Hinar eldstöðvarnar voru sunnar, austur af há- tindi Heklufjallsins, og rann þar einnig fram mikið hraun. Þar heitir nú Mundafell, og hraunið Mundafellshraun. I apríllok voru gos hætt á syðri eldstöðvunum, en héldu áfram fram eftir maímán- uði á nyrðri stöðvunum. Nákvæmasta lýsingu á þessu eldgosi hefir G. Björnsson landlæknir samið, og er hana að finna í 24. og 25. tbl. »Lögréttu«. Um miðjan apríl kom hlaup í Skeiðará, afarmikið, enda hafði þá liðið óvenjulega langur tími milli hlaupa, eða 10 ór, en annars koma hlaupin venjulega með 5—6 ára millibili. Stór ísfláki losn- aði úr jöklinum, og er skarðið eftir hann hér um bil 1 kílóm. á breidd og lengdin, upp í jökulinn, álíka. Isbrúnin, þar sem jök- ullinn sprakk, var fyrst eftir hlaupið 120—150 metra há. Hefir mönuum reiknast svo sem 10 milj. kúbíkmetra af ís hafi losnað úr jöklinum í blaupinu. Ovenjulega margar bækur hafa komið út hér á landi á þessu ári. Nýjar ljóðabækur hafa komið út eftir Einar Benediktsson, Guðm. Guðmundsson, Hannes S. Blöndal og Þorstein Erlingsson. Eftir Einar Hjörleifsson smásögusafn og leikritið »Lénharður fó- geti«, er sýnt var fyrst í árslokin í Reykjavík. Eftir Guðm Magn- ússon síðari hluti hinnar löngu skáldsögu »Frá Skaftáreldi«. Enn- fremur ný skáldsaga eftir frú Guðrúnu Lárusdóttur. Frá Bók- mentafélaginu hefir komið, auk framhaldandi rita, »Goðafræði Norð- manna og íslendinga«, eftir Finn prófessor Jónsson, og frá Þjóð- vinafólaginu »Réttarstaða íslands«, eftir Einar Arnórsson prófessor, löng bók, sem rekur efnið frá fyrstu þjóðfélagsskipun á íslandi og fram á síðustu tíma, og veitti alþingi síðastliðið sumar fó til þess að koma bók þeirri út á þýzku. Einnig hefir komið út eftir sama höfund rit um »dómstóla og róttarfar á íslandi« og eftir Lárus H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.