Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 78
78 Útsýn. Ykkur finst, kannske, að eg fari hér með hrakspár í garð ykkar. Að líf margra sé laust við alla slíka skugga og megi vel svo fara, að ykkar verði það. Að vísu er þetta mögulegt, en eg efast um hvort meiri hamingja sé. Það er kunnugt, að af deigum málmum má gera egg- vopn, sé þeim dýft heitum í kaldan vökva, þá kemur fram hin alþekta herzla. Manneðlinu er ekki ósvipað farið, þvi — „Ef kaldur stormur um karlmann fer, og kinnar bítur og reynir fót, þá finnur hann hitann í sjálfum sér og sjálfs síns kraft til að standa á mót“. Og einmitt þetta, að maðurinn vakni til meðvitundar um það afl og þann yl, sem með honum býr, er skilyrðið fyrir hinu, að hvorttveggja komi að haldi, bæði honum og öðrum. Vér eigum síður en ekki að forðast alvöru lífsins né láta hana vaxa oss í augum, því það er ekkert staðlaust fleipur lijá skáldinu: „A sorgarhafsbotni sannleiksperlan skin, þann sjóinn máttu kafa, ef hún skal verða þín“. En — vér verðum að hafa leiðarsteininn innanborðs og þekkja vitana, ef vér eigum að bjargast með perluna úr því hafi. Hvar er þá þessi leiðarsteinn tilverunnar og hverir þessir vitar hennar? Leiðarsteinninn er trúin á mannngildi hvers einstak- lings, á sitt eigið manngildi og meðvitundin um þá ábyrgð, er á þeim hvílir, er láta lífsstarf sitt verða með öllu einkisnýtt, eða verra en það. Og vitarnir, það eru menn- irnir, sem eg nefndi áðan, þeir sem lengst hafa komist í öllu fögru, göfugu og nytsömu með hverri þjóð. Starfi þeirra, skoðunum og stefnum þurfum vér að kynnast til þess að sníða lífi voru stakk eftir. Hvaðan fáum vér þá útsýn? Oðinn, norræni guðahöfðinginn, sem allir kannast viðr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.