Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 52
52 Hvar er Lögberg hið forna? um hestinn sé sönn, skal eg ekkert um segja, því engan heyrði eg segja frá því, sem var þar viðstaddur. Þá var margt, er benti á forna frægð alþingis, eins og reyndar enn, og munu sögurnar hafa mest haldið þeirri minningu vakandi hjá þjóðinni, einkum Njála, sem óhætt er að segja að á mörgum stöðum var nálega árlega lesin á kvöldvökunum fyrir heimilisfólkinu; og þá spiltu ekki til snillyrðin í hinum fögru kvæðum Jónasar Hall- grímssonar, »Fanna skautar faldi háum«, »Þú stóðst á tindi Heklu hám« og »ísland farsældar frón« o. fl., sem heita mátti að væru á hvers manns vörum, og oftast var byrjað á að syngja í samkvæmum ásamt »Eldgamla Isa- fold«. Eg man það þegar gömlu mennirnir fóru í tví- söng í kvæðinu »ísland farsældar frón«, með hve mikilli tilfinningu þeir sungu: »Þar stóð hann Þorgeir á þingi, er við trúnni var tekið af lýði«. Það leyndi sér ekki, að menn álitu það hina merkustu og helgustu athöfn, sem fram hefði farið á alþingi þegar kristnin var í lög leidd á Lögbergi, og það mun ekki sízt hafa stutt að Lögbergs- helginni, að eg hygg. A þeim árum hefði það þótt ótrú- legt, ef sagt hefði verið að eftir nokkur ár gætu menn ekki sagt með vissu hvar Lögberg væri. Þó er nú svo komið, og getur það tæplega aukið virðingu þjóðrækinnar og sagnrikrar þjóðar. Það vakti undrun margra þegar dr. G-uðbrandur Vig- fússon kom með þá skoðun að hið forna Lögberg hefði verið á eystra barmi Almannagjáar norður frá Snorrabúð. Svo kom merkur vísindamaður útlendur, dr. Kr. Kálund, er félst á þá skoðun Guðbrandar. Þó munu færri hafa trúað því, að hið forna Lögberg hefði verið fyrir vestan öxará, einkum eftir það að Sigurður fornfræðingur Vig- fússon, bróðir G-uðbrandar, hafði nákvæmlega rannsakað hinn forna þingstað við öxará, og komist á gagnstæða skoðun við þá bróður sinn og Kálund, hvað snertir legu Lögbergs, og hélt því eindregið fram, að Lögberg væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.