Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 16
Fyrsta utanför mín. ie lengi; að »vagabondera« árum saman á einum stað, þótt við háskóla heiti, það kann að skila manni, ef vel fellur, lítt skemdum og með embættisprófi í vasanum, en trauðla sem sannmentuðum manni. Til þess þurfa ungir menn að kanna fleiri stigu og vinna hylli og viðkynning mætra manna — og k v e n n a. Helztu glæsimenn meðal íslendinga í Höfn 1856 voru þeir Arnljótur, Lárus Sveinbjörnsson, þeir Blöndalsbræð- ur, Jón Thorarensen, og enn fleiri, sem segja má um, að ýmsu ættu eftir láni að fagna. Með Arnljóti reikaði eg lengi eitt kvöld í tunglsljósi og drakk þess á milli kaffi og sjókólaði; undraðist eg mælsku hans, vit og hugsjónir, fanst mér brenna í honum áhugi og vandlæti vegna lands vors, sagði hann mér hvað gera ætti, og hvernig leysa J. S. af hólmi þegar hann tæki að eldast; margt sagðist hon- um vel og frjálsmannlega. Eg komst og í mikinn og góð- an kunningsskap við Magnús Eiríksson. Hann var gæðin tóm og guðræknin og sem helgur maður í dularklæðum innan um veraldargosana, át og drakk þó með þeim, eins og meistarinn forðum, ef nokkuð var til, og var sí- glaður, og að sama skapi skemtilegur sem hann var lærð- ur og fróður. En lítt var hann lagaður til að siða hina ungu menn, enda mun hafa séð að viðleitni sín í þá átt mundi lítið stoða. Og þó virtu menn dæmi hans og sjálf- an hann og voru vinir hans. Oftast ef óla ti gengu úr hóíi yfirgaf hann sollinn og gekk heim. Ekki talaði hann við mig um guðfræði þann vetur, en tók mig við og við með sér til góðra rnanna. Hann vissi að eg beið eftir peningum er leið á veturinn, og bauð mér að borða með sér nokkra daga. Eg þáði það, en staOurinn var ekki glæsilegur; það var dimmur og fremur óhreinlegur kjall- ari á Vagnmakaragötu. Sátu þar verkmenn og ræflar í hálfmyrkri með húfur sínar og borðuðu »þorsk« og jarð- epli, en fyrir Magnús (fína herrann) og mig var sett lítið borð fram við dyrnar og hvítur dúkur á, en líkan mat og hinir fengum við. Enginn mælti orð, og sá eg að donsar og vert báru lotningu fyrir Magnúsi. Svo fekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.