Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 100

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 100
100 Ritfregnir Ólöf Sigurðardóttir á HlöSum er fyrir löngu kunn sem ein bezta íslenzka skáldkonan að fornu og nýju, en hún er ekki ein- göngu rithöfundur i bundnu máli. Grein hennar í »Eimreiðinni« á árunum, »Bernskuheimilið mitt«, var óvenjuleg bæði að orðsnild og ófyrirleitinni sannleiksást. Þar var kona sem þorði að koma til dyranna eins og hún var klædd, hafin yfir hógómaskapinn og hugs- unina um það, hvað fólkið mundi segja. Sömu eiginleikarnir koma fram í sögunni »Moöir snillingsins«, sem verðlaun fékk í »Nyjum kvöldvökum«. Það er enginn viðvaningsblær á þeirri sögu, og kon- an sem þar er 1/st er eflaust »sönn« og á sér fleiri frænkur en taldar eru í bókum. Er það sómi fyrir þjóðerni vort, er alþýöu- konur eru svo ritfærar, og vonandi er það fyrirboði þess að »við skulum dansa betur þegar birtir«, en ekki er furða, þótt slíkum hæfileikum verði stundum andþungt undir fargi hversdagsannanna og óski sér annars starfa en að hræra í grautarpottinum og prjóna sokkinn, þótt slík skylduverk megi sízt hjá líða. Kvæði Ólafar bera það líka með sér, að hún þráir oft annaö hlutskifti en það sem lífið róttir að henni: »Hvaö mig langar að fljúga, fljúga, fljúga þangað sem hugsjón stækkar«, kveður hún. En hún er heilbrigð sál, og hefir valið sór að ein- kunnaroröum: »Þann úrkost á sá, sem í örbyrgð er smár, að unna því göfuga’ og stóra«. Þess vegna er lótt og bjart yfir kvæöunum. Vonbrigðin gera hana ekki kaldlynda eða svartsýna, heldur því þakklátari fyrir hvern geisla, og hún á nóg af góðlátlegri gletni til að reka alla ólund á brott. Það er friður yfir þessum vísum, úr kvæðinu »Fimtug«: Farið vel, fimmtíu árin ! — Felið sárin. — Gagn unnu gleði og tárin, gránuð hárin. Alls enginn lifir upp liðið, lokast hliðið. Eg hef, sem allflestar, kviðið, elskaö, liðið. v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.