Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 60
60 Hvar er Lögberg hið forna? að auki lá þessi staður fast við fjölfarinn þjóðveg, og eng- in munnmæli um Lögbergsnafnið þar hafa heyrst. I>að er óskiljanleg gleymska og að líkindum hér á landi dæmalaus. Lögréttusþangar nafnið á Lögbergi, sem bæði Olsen og Sigurður Vigfússon nefna, heyrði eg aldrei á yngri ár- um, og ólst eg að miklu leyti uþþ í næstu sveit fyrir aust- an Þingvallasveitina og átti á fyrri árum oft leið um Þing- völl, og ekki heldur heyrði eg nafn það á innganginum á Lögberg, sem eg hefi heyrt á seinni árum, haft eftir sjra Símoni Bech á Þingvöllum, að það héti Lögsögumanns- gangur, og efast eg um að þau nöfn hafi nokkurn tíma orðið almenn. Við rannsókn Sigurðar Vigfússonar á hinum forna þingstað, finst Olsen að meiri líkur hafi komið fram fyrir því, að Lögberg hafi verið á gjábarminum norður frá Snorrabúð, en þar sem sagt hefir verið að það sé norður frá Þingvallatúni, þótt Sigurður, sem rannsakaði nákvæm- lega báða staðina, kæmist að alt annari niðurstöðu, og áliti eindregið að hið forna Lögberg væri hið alkunna gamla Lögberg milli gjánna. Rannsóknin á gjábarminum hjá Snorrabúð sýndi, að fyrst hafði þar verið brött og óslétt klöþþ með gjótum og kötlum, að sögn Sigurðar. Seinna hafði verið hlaðið þar ofan á, mest úr torfi og moldu, til að jafna hallann, og ef til vill byggja þar eitthvað ofan á, sem ekkert er hægt að segja um. Undir þessu mannvirki fann Sigurður eld- stæði eða hlóð með mikilli ösku, er hann gat til að hefði verið eldstæði frá Snorrabúð. sem virðist sennileg tilgáta. Eldstæði þetta var undir syðri hluta mannvirkisins, sem var að þvermáli á yztu hleðslur 67 fet. Undir miðju mannvirkinu fann Sigurður lítinn grjótbálk, sem ekki hafði áframhald á neinn veg; ekki nefnir hann neitt einkenni- legt við þennan grjótbálk fremur en hverja aðra grjót- hrúgu; hefði hann fundið þar ösku, kol, bein eða eitt- hvað eftirtektavert, þá hefði hann vafalaust getið þess, því að ofar í moldinni t. d. fann hann dálítið leir- eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.