Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 58
58 Hvar er Lögberg hið foma? riðu til búða sinna«.‘) Ef Flosa menn hafa haft vopnin eða herklæðin við Byrgisbúð, sem líkur eru til, þá hefir hún tæpast verið á Lögbergi. Því það gat ekki verið nein ástæða fyrir þá að hervæðast á Lögbergi, þegar hinir voru norður á Völlum. »Ef vér vissum fyrir víst«, segir Olsen, »á hverri stundu dags dómar fóru út til hruðningar og sóknar, þá þirfti ekki annað en reisa upp lóðrétta stöng á Nónþúfu, þar sem efri gjábarmurinn first fer að gnæfa ifir hinn neðra, og taka eftir í hverja stefnu skugginn fjelli á hinni ákveðnu stundu um alþingistímann, því að í þeirri stefnu hliti þá Lögberg að hafa legið«.2) Þetta væri gott ráð, ef maður vissi hina ákveðnu stund, það virðist liggja næst að hugsa sér að fornmenn hefðu miðað hana við nónið, þetta þýðingarmikla dagsmark, sem fornmenn miðuðu svo margt við, bæði hér á landi og erlendis, sem sjá má t. d. í íslenzkum eyktamörkum, aftan við Fingrarím Jóns bisk- ups Arnasonar (bls. 239—256.) og í Grágás sést að þeir héldu hvern laugardag helgan að liðnu nóni: »U e r scolom hallda lavgardagiN VII hvern non helgaN®,8) Þegar menn föstuðu miðuðu þeir við nónið o. s. frv. »Sá maþr er hann scalfasta, hann scal hafa etit mat sín fyrir miþia nott þa er hann fastar vm daginn eptir oc mataz eigi aþr liðr nön«.4) Fornmenn töldu að kvöldið byrjaði með nóninu og næði til náttmála kl. 9 e. m. (sbr. miður aftan) og mætti þá geta sér til, að lögbergsstörfin hafi aðallega varað frá því fyrir dagmál kl. 9 f. m., ef til vill frá miðjum morgni kl. 6 f. m. (sbr. orðin: »Ver scolom fara til logbergs a morgin«), og verið vanalega lokið um nón. »Frá morgni til kvölds«. Frá dagmálum til nóns var ekkert dagsmark nema miðdegi eða miðmunda kl. 12. ') Njála 138. k. *) German. Abhandl. bls. 140. *) Grágás 9. k. *) Sama 17. k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.