Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 92
92 Ritfregnir er og hefir verið sjálfstætt ríki jafn-rótthátt Danmörku. Bókin endar á þessum orðum: »En að róttum lögum er réttarstaða lands insþessi: I nokkrum málum landsins er konung- ur eiuvaldur, en í öðrum ræður hann ásamt Alþingi og um engin mál landsins hafa dönsk stjórnarvöld nokkurn iögforml egan íhlutun- a r r ó 11«. Einkennilegt er það, hverjar viðtökur bók þessi hefir fengið. Almenningur hefir tekið henni fegins hendi, svo Þjóðvinafólaginu hefir viljað það einsdæmi til, að bækurnar seldust upp á örstutt- um tíma og varð stjórn þess að auglýsa, að þær væru gengnar upp. Aftur hafa flest blöðin tæplega minst á bana til þess að gera, þó hún sé án efa merkasti viðburðurinn í stjórnmálabókment- um vorum síðan Jón Sig. samdi aðalrit sín. Þetta er lítt afsakan- legt, en stafar ef til vill af því, að blöð vor og stjórnmálamenn hafa svo marga vitleysuna sagt undanfarin ár, að hin ljósu rök E. A. höggva víða nærri þeim sjálfum. Það er t. d. fróðlegt að lesa yfirlit hans yfir landvaruarstefnuna og dóm hans um það, hvort vór höfum innlimað landið 1903 með ríkisráðssetu ráðherrans. Hann færir mörg rök fyrir því, að svo hafi ekki verið, og er gleðilegt að heyra það, en aftur só ákvæði þetta hreint og beint »lagaleg mark- leysa«. Eg get felt mig við þessa útlistun höf, en því miður s/nist ákvæði þetta ekki ætla að verða markleysa ein í framkvæmd- inni. Yíst er um það, að ákvæðið gat af ýmsum ástæðum engri átt náð. Því miður fer því fjarri að ríkisráðsákvæðið sé hið eina athuga- verða sem slæðst hefir inn í gerðir þingsins. Ef það hefði mátt ráða, væri það hvað eftir annað búið að innlima landið, eins og lesa má milli línanna í bók E. A., ekki af illum vilja heldur ein- faldri fáfræði og skainmsýni. En það er eins og forsjónin hafi ekki ætlast til að svo yrði, því ætíð hefir eitthvað orðið slíkri ráðagerð að falli. Manni kemur ósjálfrátt til hugar eftir lestur bókarinnar, að ekki myndi af veita þó E. A. væri á þingi til þess að laga- legar markleysur og annað verra slæddust ekki inn i lög vor. Fyrir skömmu fórust eir.um bæjarfulltrúa í Rvk. svo orð, að Háskólinn svaraði illa kostnaði þó hann útskrifaði tvo eða þrjá kandidata á ári. í þetta sinn hefir kennari við Háskólann tekið svari þings og þjóðar í því málinu sem ekki skifti minstu og á þann hátt að oss er til hitis mesta sóma. Það mun sannast, ef landið á annars nokkra framtrð, að þeir tírnar koma aftur er hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.