Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 33
Dönsk barátta um andlegt frelsi. 33 gervalla guðs leyndardóma. Eg ætla ekki að hafa þenn- an samanburð lengri. Af ummælum danskra blaða er það bersýnilegt, að í Danmörk búast menn hálft í hvoru við því, að þetta mál geti riðið þjóðkirkjunni þar að fullu. Og svo er ekki ein- göngu í Danmörk. Blað það, er Lyder Brun, prófessor í guðfræði við Kristjaníuháskólann gefur út, »Korsk Kirke- blad«, kemst meðal annars svo að orði í ritstjórnargrein um málið: »Ekki getur hjá því farið, að mönnum fari að finnast það vafamál, hvort nútíðarríki geti haldið við sambandi sínu við þá kirkju, er markar andlegu frelsi presta sinna svo þröngt svið, og gerir það fyrir forgöngu biskupa sinna og með tilstyrk borgaralegra og borgaralega- kirkjulegra lögtækja. Mörgum mun virðast svo, sem slíkt félag sé ekki vel til þess fallið að vera þjóðkirkja, þó að það auðvitað verði að hafa rétt til þess að setja sig á laggirnir sem fríkirkjufélag«. Einsætt virðist, að þessi skoðun norska prófessorsins hljóti að vinna sigur. Þjóðkirkja, sem ofsækir sannleiks- leitina, er óhafandi. Og hún er lítt hugsanleg til lengdar. í henni er á þessum tímum að sjálfsögðu svo marg- breytileg þekking og svo margbreytilegar skoðanir, að hún getur tæplega beitt ríkisvaldinu til langframa í þágu þröngsýnisins og vanþekkingarinnar. Um fríkirkju er öðru máli að gegna, Hún getur verið miklu samfeldari heild; skoðana-eindrægnin getur verið þar miklu meiri. Og hún gerir sínar ráðstafanir án íhlutunar ríkisvaldsins. I því er hennar aðalhætta fólgin, að ófrjálslyndinu er auð- veldara að dafna þar en í þjóðkirkju — þar til er hún stirðnar og deyr, eins og enski biskupinn segir. Eins og nærri má geta, hefir ekki staðið í Danmörku á gömlu tuggunni um það, að Arboe-Rasmussen hefði átt að segja af sér embætti sjálfkrafa. Hann geti vel verið mikið góður og guðrækinn maður, en hann sé kominn í ósamræmi við sína kirkju, og fyrir því eigi hann að fara. Og það eigi hann sjálfur að sjá. Það er sjálfsagt vafn- ingaminst, og að sumu leyti getur það verið ánægjulegra 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.