Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 87
Hæð íslendinga. 87 Aldur Tala Hæð f sentímetrum. námsmeyja mældra Meðaltal Hæstar Lægstar 13 ára 4 155,1 160,0 147,5 14 — 20 154,9 163,5 142,0 15 — 24 159,0 168,0 151,0 16 — 18 161,5 168,5 153,0 17 — 9 160,6 167,0 146,0 18 — 4 161,4 166,0 158,0 19 — 1 166,0 Alls 80 mælingar. Af þessum mælingum verður ekki séð, hve háar konur verða að meðaltali, því að bæði eru mælingarnar of fáar, og svo ná þær of skamt til þess að hægt sé að sjá, hvort konur séu fullvaxnar 18 ára gamlar eða hvort þær séu þá enn á vaxtarskeiði. Áftur á móti sést að þær eru bráðþroskaðri en piltar, eins og líka alþekt er, því að alt til 15 ára aldurs eru þær hærri en pilt- arnir, sem eru jafnaldrar þeirra. Þá eru piltar og stúlkur nokkurn- vegin jafnhá. Eftir það vaxa stúlkurnar lítið, en piltarnir eru eftir það stærri, því að þeir halda áfram að vaxa, eins og áður er synt, til 21 árs aldurs. Á það má benda, að eftir mælitigum mínum er hæð 36 ára gamalla manna og eldri 171,5 sentímetrar, en hæð 20—24 ára pilta er 173,7, og eru því eldri mennirnir 2,2 sentímetrum lægri, eða 2,4 sentímetrum lægri en 23 ára nemendurMentaskólans. Að vísu er vaxtarmunurinn of lítill og mælingarnar of fáar til til þess að hægt só að segja með vissu að kynslóðin sé að hækka. Þó er ekki ósennilegt að svo sé, því að velmegun þjóðarinnar er áreiðanlega að vaxa og uppeldi barna og unglinga að batna. Sannarlega væri það gleðilegt, ef seinni og ítarlegri mælingar sýndu að svo væri í raun og veru, því að það benti á, að við vær- um að réttast úr þeim kút, er líkamsþroski okkar hefir verið keyrð- ur í áður. Það væri því fróðlegt, ef fleiri vildu gera slíkar mælingar. Einkum ætti það að verða föst regia í öllum skólum að mæla hæð — og eins að vega þyngd — nemend inna, því að kyrstaða í vexti og þroska unglinga er altaf mjög ískyggileg, og getur bent á að eitthvað ami að þeim. En þar sem margir nemendur eru, gæti þetta verið ágætis eftirlit með heilsufari og iíkamsframförum hvers um sig,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.