Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 40
40 Hvað er dauðinn? ástæða virðist til að ætla, að jarðvitund vor standi hinum vitundunum svo miklu framar, að hún ein ætti heimting á þeirri guðs gjöf að vera ódauðleg. Og setjum nú að allar vitundirnar séu ódauðlegar og endurvakni samtímis í oss, hvað ætli þá yrði úr vorri lítilsigldu fárra augna- blika gömlu járðvitund innan um allar þær eilífu verur? Og enda þótt hún gæti gleymt öllum sínum fyrri vitund- um, hvað ætli yrði þá samt úr henni innan um allar árásir, aðrensli og aðflutning, er ætti sér stað um alla eilífð eftir jarðlíf hennar ? Væri hún ekki eins og örlítil ey, er tvö úthöf bryti á án afláts ? Hún mundi ekki geta haldið sér óskertri, jafn lítilsigld og ósjálfstæð og hún er, nema með því móti, að forðast öll ytri áhrif og lifa um eilífð einangruð og köld og kærulaus fyrir öllu eins og kuðungur í skel sinni, enda þótt liún væri umkringd af ósegjanlegum leyndardómum og ótrúlegustu fjölbreytni og dásemdum, og án þess að sjá neitt af þessu eða skilja. Og þetta væri í sannleika sá hinn versti dauði og hin verstu örlög, er vér gætum beðið. »Alt bendir því í áttina til alheimsvitundar eða vit- undar er sé frábrugðin jarðvitund vorri«, segir höf., og skul- um vér nú athuga við hvað hann styður þá skoðun sína. Eins og kunnugt er, halda guðspekingar (teósófar) og nýöndungar því fram, að vitund mannsins lifl eftir dauð- ann, og það er eitt af trúaratriðum guðspekinnar að vit- undin — sálin — þroskist jafnt og þétt í öðru lífi Nokkrir guðspekingar þykjast og sannfærðir um sálnaflakk, enda er það gömul indversk trú, að andinn geti tekið sér bú- stað aftur í lifandi veru eftir dauða líkamans, og margir merkir menn hafa aðhylst þessa kenningu, t. d. Annie Besant og Max Muller. »Þetta getur nú látið nógu vel í eyrum«, segir Maeter- linck, »en sannanir vantar«. Hann kveðst árangurslaust hafa leitað að einni einustu sönnun í beztu ritum guð- spekinga nútimans. Alt lendi þar í endurteknum stað- hæfingum, sem eigi séu á neinum föstum grundvelli bygð- ar. Og aðalsannanir þeirra, eða réttara sagt e i n u sann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.