Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 65
Hvar er Lögberg hið forna? 65 Lögbergi1). Að það heyrist lengra, sem talað er á eystri gjábarminum hjá Snorrabúð en frá gamla Lögbergi, er sennilegt, ef þá bergmálið frá vestri barminum glepur ekki svo fyrir að orðaskil heyrist ógreinilega. Það mun líka heyrast allvel frá gamla Lögbergi, þar sem vestri brún þess er 5 álnum hærri undan Lögsögumannshól en vestri barmur á Flosagjá. Því þar niður undan hefir lík- lega fjölmennast verið. Það telur Olsen hér um bil víst, að full sönnun fyrir því, að Lögberg hafi verið fyrir austan öxará fáist af nokkrum stöðum í Sturlungu2). Fyrsti staðurinn, sem á nð sanna það, er i Sturlungu 2. þ. 34. k. og hljóðar svo í þeini Sturlungu, sem eg hefi við hendina, en Bókmenta- félagið gaf út 1817, og sem þeir bjuggn til prentunar Bjarni Thorsteinsson amtmaður, dr. Sveinbjörn Egilsson og fleiri góðir menn: »ok einn dag er menn komu fjölmennir til lögbergis, þá gekk Sturla fram. Þat var opt háttr hans at setia á langar tölur um málefni sín, enmaðurin var bædi vitr ok tungumiúkr«. Þannig er það í eldri handritum, og þar á meðal í því eizta og bezta skínnhandriti, sem til er af Sturlungu, að sögn Olsens. Aftur á móti ber handriti, er síra Eyjólfur Jónsson á Völl- um í Svarfaðardal (1705—1745) hefir skrifað, og líkiega fleiri yngri handritum, ekki saman við eldri handritin, og er orðamunurinn hér mikill. Handrit síra Eyjólfs bætir inn í og breytir orðum. Eftir því handriti verða hin tilfærðu orð þannig: »ok einn dag er menn komu fjölmennir til lögbergis, þá gekk Sturla fram [á virkit fyrir bud sína.] Þat var opt háttr hans at [giöra] langar tölur um [málagiördir sinar ok leiddist mönnum opt til at ‘) Olafur konungur helgi gaf „mikla“ klukku til Þingvalla og Haraldur konungur bróðir hans aðra (Fornm.sögur 4 B. 279. b!s. og 6 B, 266. bls. Líkur eru til að þær hafi verið á Klukkuhól í Þingvallatúni og verið notaðar fyrir þingið. Jóns lagabók nefnir „mikla“ klukku, sem hringt sé þegar menn eiga að ganga til Lögréttu (Þingfarahálk 3. kap.). !) German. Abhandl., bls. 143. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.