Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 10

Skírnir - 01.08.1914, Page 10
234 Draumar. það fyrir, að menn ráða i draumum gátur, sem þeir hafa -verið að glíma við í vöku, og ekki getað ráðið við. Menn hafa, til dæmis að taka, uppgötvað í draumi bókfærsluvillur, sem þeir voru uppgefnir við að finna, og reiknað stærð- fræðidæmi, sem þeir hafa enga hugmynd haft um í vöku, hvernig þeir ættu að reikna. Eitt dæmi um afburða- skarpskygni í draumi er svo merkilegt og einkennilegt, að eg get ekki stilt mig um að segja ykkur ágrip af sög- unni. Hún er líka hentug til þess að athuga frá einni hlið, hvernig vísindainenn nutímans líta á drauma. Dr. Hermann V. Hilprecht er prófessor í Assýríufræð- um við Pennsylvaníu-háskólann. Hann hefir verið sam- verkamaður hins nafnkunna þýzka Austurlanda-fornfræð- ings, prófessors Friedrichs Delitzsch. I marzmán. 1893 var hann að berjast við að komast fram úr letri á tveimur agatsteinabrotum, sem hann hélt, að væru úr fingurhring- um einhverra fornmanna í Babýloníu. örðugleikamir voru miklir. A þessum steiriabrotum voru ekki eftir nema partar af stöfum. Fjöldi af slíkum brotum hafði fundist í rústum eftir Belsmusteri eitt, og af þeim höfðu menn engis orðið vísari. Og dr. Hilprecht hafði ekki einu sinni steinana sjálfa, heldur skynditeikningar, sem gerðar höfðu verið af þeim. Steinarnir voru í forngripasafni i Mikla- garði. Hann gefst alveg upp við steinana, nema hvað hann þykist sjá, bæði af því, hvar þeir fundust, og af stafagerðinni, að þeir muni vera frá tímabilinu 1700— 1140 f. Kr. Hann er að gefa út bók um fornmenjarann- sóknir þar austur frá, og prófarkirnir liggja fyrir framan hann. Þar minnist hann á þessa steina, sinn á hvorum stað í bókinni, og getur ekkert frekara með þá komist. Um miðnætti fer hann að hátta, örþreyttur eftir þessi heilabrot, og sofnar fast. Þá dreymir hann, að til sín komi bár og grannur Babyloníu-prestur, um fertugt, fari með sig inn í fjárhirzlu musterisins, suðaustan-megin í því, og segi sér, að steinabrotin, sem hann hafi ritað um á bls. 22 og 26, eigi saman og séu ekki úr fingurgullum, .heldur standi svo á þeim, að einu sinni hafi Kurigalzu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.