Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 13

Skírnir - 01.08.1914, Page 13
Draumar. 237 að láta mér nægja að segja ykkur ágrip af tveimur draumasögum, sem skýrðar eru þennan veg. Nærsýnn maður, að nafni Lewis, í Cardiff i Wales, á að taka á móti skipsfarmi. Uppskipunin átti að byrja kl. 6 að morgni., Hann fær skjölin, sem til þess þarf að fá vörurnar, kl. 4 síðd. deginum áður, og fer með þau 2 stund- um síðar í tollhúsið. En þegar hann ætlar að sýna þau þar, hefir hann týnt þeim. Hann leitar vandlega í toll- húsinu og finnur þau ekki, fer heim mjög áhyggjufullur, og er hræddur um að missa stöðu sína fyrir þennan klaufaskap. Þá dreymir hann um nóttina, að hann sjái skjölin í rifu í múrnum undir skrifborði í tollhúsinu. Hann fer kl. 5 morguninn eftir til tollhússins, vekur umsjónarmanninn og fær hann til þess að opna húsið. Hann gengur að staðnum, sem hann hafði dreymt. Þar eru skjölin. Og uppskipunin gat byrjað á réttum tíma. Það sannaðist eftir á, að Lewis hafði leitað einmitt þarna undir borðinu, þar sem skjölin fundust. Og skýr- ing vísindamanna á draumnum er sú, að í þeirri leit hafi undirvitund mannsins skynjað skjölin, þó að hversdags- vitund hans yrði þeirra ekki vör. Hin sagan er á þessa leið: Ekkjumaður býr á bú- garði sínum í Massachusetts, og á 4 börn, 1 dreng og 3 stúlkur. Drengurinn deyr af slysi um 14 ára gamall, Systur hans hafa verið mjög samrýndar honum, en yngsta systirin, sem yar 8—9 ára gömul, þegar hann andaðist, hefir verið eftirlætisgoðið hans. Einu sinni kaupir faðir- inn ofurlitla hnífa, um 2% þuml. á lengd, handa systrun- um. Þetta var fyrsti hnifurinn, sem yngsta systirin eign- aðist, og henni þótti svo mikið í hann varið, að hún skildi hann aldrei við sig. Nokkurum dögum eftir að systurnar fengu hnífana, og um 6 mánuðum eftir andlát drengsins, komu nokkurar telpur að heimsækja þær, og allur hópurinn fer út í hlöðu að leika sér. Þar var mikið hey og telpurnar ólmuðust uppi á heyinu. En í þessum leik tókst. svo illa til, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.