Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1914, Qupperneq 21

Skírnir - 01.08.1914, Qupperneq 21
Draumar. 245 manni«. Þá reisti það upp höfuð og herðar og hneig aft- ur niður. Þessi sami e i n h v e r játaði því. Augnabliki síðar finst henni kallað til sín að líta upp, og hún segir: »Er þetta enn ekki farið?« Henni er svarað: »Nei«. Og fram ur.dan henni sér hún í ljósi inn í járnbrautarvagn,. og hún sér þar prest, sein hún þekkir, Johnstone. Hún spyr, hvað hann sé að gera þarna. Henni er svarað: »Hann er þarna«. Loks þykir henni þessi einhver segja rétt hjá sér: »Nú er eg að fara«. Hún hrekkur við og sér í einu: háan dökkan mann við höfuðið á sér og bakið á Vilhjálmi við hlið sér. Vilhjálmur tók hægri hendinni um andlit sér, eins og sorgbitinn, og hin höndin kom rétt að segja við öxlina á henni; hann fór fram hjá henni fyrir framan hana, og var alvarlegur og hátíðlegur á svipinn. Hún sér eins og leiftur úr augum hans, og fyrir "bregðui'1 fríðu, fölu mannsandliti, sem henni íinst vera að l'ylgja honum, og hún hefir eins og veður af ein- hverjum þriðja manninum. Hún verður hrædd og hrópar: »Er hann reiður?« »0, nei«, er svarað. »Er liann að fara burt?« »Já«, svarar þessi sami einhver. Og þá vaknar hún. Þegar hún er að festa svefninn aftur, þykir henni þessi sami einhver segja: »Það er alt búið«. Og annar svarar: »Eg ætla að koma og minna hana á«. Viku seinna fær hún þá fregn, að Vilhjálmur bróðir hennar hafi orðið fyrir járnbrautarlest kl. 9,55 um kvöldið, sem hana hafði dreymt drauminn og talið er víst, að hann hafi samstundis beðið bana af því. Hann hafði gengið langa leið um daginn, sezt niður við járnbrautina til þess að laga á sér skóinn, og, að því er menn telja víst, sofn- að og ekki -vaknað aftur- til þessa lífs. Járnbrautin var á tveggja feta háum hrygg, og hann hafði setið utan í hrygg- num, eins og hún sá hann í draumnum. Eitthvað, sem stóð út frá lestinni, líklegast tröppur, hafði ient á honum. Presturinn, sem hún sá í lestinni, hafði verið þar á ferð. Enginn maður vissi um slysið, fyr en morguninn eftir. Þá varð manni gengið fram á líkið af tilviljun. Hvað eigum við nú að hugsa um þennan draum?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.