Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1914, Side 22

Skírnir - 01.08.1914, Side 22
246 Dranmar. Er þetta fjarskygni? Er raannssálin í raun og veru svo gerð, að hún geti, þegar einhver óþekt skilyrði eru fengin, skynjað það, sem gerst hefir í fjarlægð? Eða er eitthvað það til í tilverunni, sem atburðirnir festa sig á, eins og myndir, sem mannssálin getur einstöku sinnum skynjað? Við vitum það ekki. Eða er þetta hugsanaflutningur? Enginn vakandi maður heíir getað sent það hugarskeyti, því að enginn vakandi maður vissi um slysið. Eigum við þá að hugsa okkur, að undirvitund mannsins, sem fyrir slysinu varð, hafi vitað, að lestin var að koma, og hvað nú hlaut að gerast og skeytið borist frá henni til könunnar í svefnin- um, en verið 3—4 klukkustundir á ferðinni? Eigum við að hugsa okkur, að undirvitundin hafi ekki að eins séð lestina vera að koma, heldur líka séð prestinn inni í henni, og sent skeyti um það? Við vitum það ekki. Eða er þetta áhrif frá hinum framliðna manni eftir dauðann? Hefir hann verið, ásamt einhverri annari veru, sem konan verður ekki nema óglögt vör við, að reyna að bregða upp fyrir systur sinni hverri myndinni eftir aðra, til þess að gera henni viðvart um andlát sitt, eins og hann gerir sér grein fyrir atburðinum eftir dauðann? Myers heldur það. En við getum víst öll með góðri samT vizku sagt, að við vitum það ekki. Og sannast að segja finst mér ekki einu sinni skynsamlegt að láta sér finnast neitt lík- legt eða ólíklegt í jafn-flóknu máli, nema menn hafi kapp- kostað að kanna hið mikla dýpi rannsóknanna, sem fram hafa farið síðustu áratugina, ekki að eins á draumum, heldur líka á öllum svo nefndum dularfullum fyrirbrigð- um í heild sinni. Þau eru öll svo saman ofin, að ekkert þeirra verður með réttu slitið út úr sambandinu. Eg hefi minst á, að það sé kynlegt að hugsa sér, að menn geti i draumum orðið varir þeirra atburða, sem gerst hafa, og enginn lifandi maður veit, að hafi gerst. Óneit- anlega er þó enn kynlegra að hugsa sér, að rnenn skuli geta orðið þess varir, sem ekki er komið fram. en g e r- i s t s í ð a r. Það er í rnínum augum allra-kvnlegasta hlið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.