Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 33

Skírnir - 01.08.1914, Page 33
Pereatið 1850. 257 !það væri þýðingarlaust að þvinga þá til að vera í bind- indi því þeir gætu ekki haldið það, én rektor sagði, að þeir skyldu vera í því. Þá tóku nokkrir af okkur hin- um til máls í nafni allra á þessa leið: Eigi að þvinga þessa 10 til að vera í bindindi, sem þeir munu von bráð- ar brjóta, þá segjum við okkur allir úr því, en fái þeir lausn, skulum við hinir halda okkar bindindi, enda væri það samkvæmt lögunum, að þeir, sem hefðu brotið þris- var, skyldu rækir úr félaginu, og að neyða pilta til að vera í slíku bindindisfélagi sem þessu, væri til ævarandi smánar fyrir skólann og ilt dæmi fyrir almenning. Rektor svaraði ekki öðru en hinu saraa, að við skyldum vera all- ir í þvi, en vér sögðum enn nei, var þá fundi slitið. Eng- in kensla framfór undir það viku og fréttum við, að kenn- arar og stiptsyfirvöldin sætu daglega á fundum. Upp- ástunga hafði verið gerð um það að decimera1), en gamli Scheving verið því móthverfur og eftir vanda haldið taum pilta. Að morgni hins 17. janúar kl. B1/^ kom rektor ásamt hinum kennurunum upp í skóla og boðaði okkur upp í alþingissal, og héldum við fyrst, að það væri til að halda bænir eins og vant var, en i stað þess fór hann sjálfur að lesaraborðinu og hélt yfir okkur allsnarpa ádeiluræðu, en þó hefði líklega alt farið að sköpum, ef hann hefði ekki endað2) með þessum orðum: »Þið eruð flestir ef ekki allir gróðrarstía allra lasta og ódygða, og farið þið nú ■ofan í tíma«3). -J Einmitt við þessi orð fór blóðið í drengjum í fullkom- inn hita; við stóðum allir upp, sögðum nei, rukum út, mema fáeinar eftirlegukindur, og yfir á Skildinganesmela, *) Eeka tíunda hvern pilt burtu. 2) Þetta er ekki rétt, eins og ræðan ber með sér. s) Hér skrifar Sigmundur neðanmáls: Eg ímynda mér að bann 'bafi sjálfur eyðilagt ræðuna, eða þá erfingjar bans, svo hana sé — því miður — bvergi að fá. — Þetta er samt ekki rétt, eg befi baft tvö afrit af henni með eigin hendi rektors. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.