Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 34

Skírnir - 01.08.1914, Page 34
258 Pereatið 1850. þar tókum við ráð ókkar saman, gengum undír jugum1),. fylktum á þremur2) og gengum eftir takt beina leið3) að húsi rektors og inn í garðinn, þá lauk hann hurðinni lítið' eitt upp, svo sá í andlit honum, dundu þá yflr í hvellum róm: Rektor Sveinbjörn Egilsson pereat! Hann lét fljótt aftur en við gengum í sömu fylkingu að hverju einasta húsi í bænum og kölluðum jafnan hið sama, síðan upp í skóla og entum hrópið fyrir utan skóladyrnar, en það er ranghermi af Þjóðólfi, að við hrópuðum við öll 4 horn skólans.-----------Eg hefi reynt að segja söguna, sem eg best man hlutdrægnislaust á báða bóga, og eg má full- yrða, að allir piltar elskuðu og virtu rektor sem kennara og fræðara, því lipurðin og útlistunin var svo aðdáanleg og ljós, að varla var hægt að hugsa sér betra, en sem skólastjóri var hann alls ótækur, andi hans var hafinn langt yfir það, en það var bót í máli, að hávaði pilta var orðinn fullorðinn — hálfþrítugir og þar yfir — og því orðnir ráðsettir, enda minnist eg ekki, að nokkru sinni kæmi misklíð á“milli kennara og pilta, að undanteknu í þetta eina skifti og aldrei nótur nema fyrir of seina fóta- ferð4). En svo að engu sé slept, skal þess getið, að tvis- var sýndu piltar sérstökum mönnum í bænum óþarfa hvefsni, voru það bæjarpiltar sem þessháttar léku, af hinni svokölluðu Stephensensætt, eins og líka þeir voru flestir af þeirri ætt, sem ávalt brutu bindindið, þó munu hafa verið tvær undantekningar«. I viðbót við það, sem hér að framan hefir verið frá sagt, skal þetta enn tekið fram. Piltar áttu ekki von á ræðu rektors, það hafði kornið til tals að decimera, þ. e. ‘) Gengum undir ok, þ. e. sverjast i fóstbræðralag, gangast undir að láta eitt yfir alla ganga. s) Þýðir vist þrír i röð. s) Þetta er ekki rétt, piltar gengu fyrst upp í skóla, og þaðan að húsi rektors, það segir Jón Thorarensen í fyrnefndu hréfi, og Lands- tiðindi 1. árg. hls. 57. 4) Þetta er þó ekki allskostar rétt, shr. það sem áður er sagt um- 2 pilta er skrifað höfðu nið um einn kennaranna, H. Kr. Friðrikssonr og urðu að biðja hann auðmjúklega fyrirgefningar i návist alls skólans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.