Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 37
Pereatið 1850. 261' Hinn 18. janúar kl. 5 e. h. áttu svo allir kennarar fund við stiftsyfirvöldin á skrifstofu stiftamtrnanns. Þar var einnig viðstaddur Pétur prófessor Pétursson, forstöðu- maður prestaskólans. Á þeirri samkomu var talsverður skoðanamunur. Rektor vildi hreinsa skólann og reka þá seku burtu. Biskup vildi gefa piltum tíma til að átta sig, og láta allan skólaaga hvíla sig á meðan. En rektor neit- aði þá að taka þátt í kenslunni eða eiga nokkuð við' »uppreistarseggina«. Biskup lét loks uppi þann vilja stifts- yfirvaldanna, að kenslunni skyldi haldið áfram, og eftir beiðni hans gengu allir hinir kennararnir, að Jóni Árna- syni undanskildum, sem þá hafði tímakenslu á hendi, en hann var líka nokkurs konar handbendi rektors, undir það, þannig að kensla skyldi fram fara til janúarloka, því næst upplestrarleyfi 14 fyrstu daga í febrúar, og próf byrja í miðjum febrúar; á þessum tíma skyldi allur agi og hlýðni upphafið. Dr. Scheving tók að sér að gegna rektorsstörfum. Þessi ákvörðun skyldi vera bráðabirgðaráðstöfun og svar upp á bréf rekt- ors og kennara daginn áður: »Þennan endi hafði þá sam- tal stiftsyfirvaldanna við kennarana«, segir rektor, »og þó hafði rektor og kennarar vænst annars samkvæmt bréfi stiftsyfirvalda 15. jan. ’að sérhver óregla, sem lýsti sér í lítilsvirðingu eða þrjózku við áminningar og skipanir kennaranna, skyldi fortakslaust varða brottrekstri eða sviftingu hlunninda’«. Eins og skýrsla Sigm. Pálssonar ber með sér, elskuðu piltar rektor og virtu sem ágætan kennara, en vildu ekki lúta honum sem skólastjóra. Þeir létu því á sér skilja, að þeir vildu gjarnan. taka honum sem kennara, ef skóla- stjórnin yrði öðrum falin. Þetta fyrirkomulag orðaði biskup við rektor þann 11. febrúar, rektorsnafnið þyrfti ekki að hafa um hönd, en hann héldi að sjálfsögðu lög- tign sinni og launum, en þessu neitaði rektor alveg, eihB 0g eðlilegt Var; kenhir hann »ráðgjafa« piltanna, bæjar- fógetá Kriátj. Kristjánssýni um, að hafa fundið upp á þessari aðgreiningu. Ahnars háfði allan þennan tfma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.