Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 44

Skírnir - 01.08.1914, Page 44
268 Pereatið 1850. meðal frændur þínir Stefán Björnsson1) og Bjöm Péturs- son, sem eftir stjórnarinnar skipun áttu að gista eitt ár enn í Reykjavíkurskóla, sitja heima og líklega hætta öllu saman«. Þó varð ekki úr þessu, en allnauðugir fóru piltar samt í skóla um haustið, og síra Stefán segir, að einn þeirra, Magnús frændi hans Hannesson Stephensen, léti bera sig inn í skólann, til merkis um að ekki færi hann þangað viljugur. Fljótt heíir þó gott samkomulag orðið milli pilta og rektors aftur, því svo skrifar rektor í bréfi til Jóns Sig- urðssonar2), dags. 5. mars 1851: »Nú er ástand skólans hið bezta, svo að það þarf engan að fæla, og frá því eg kom til skólans, hefi eg aldrei reynt pilta eins auðsveipa og nú. Eg bjóst altaf við því, að eftir storm mundi koma lognc. Hann var þó ekki lengi við skólann úr þessu, heldur fékk hann lausn í náð 15. júní sama ár. Bæði hann og stiftsyfirvöldin létu það eindregið í ljósi við stjórnina, að þau teldu Jón Sigurðsson langfærasta manninn til að taka við stjórn skólans, en þá kom þjóðfundurinn sam3umars, og þar með var það útilokað, þó þess hefði ef til vill áð- ur verið kostur, sem er alveg óvíst, því Madvig gamli hélt málfræðiskandidötum fast fram. En ósjálfrátt verður manni á að spyrja, hvort saga skólans hefði eigi orðið öðruvísi frá 1851 fram yfir 1870, ef Jón Sigurðsson hefði orðið rektor í stað Bjarna. Kl. Jónsson. ‘) Hálfbróðir Magnnsar, síðast sýslumaðnr i Arnessýsln, f 1891, hann fór ekki i skóla aftur, heldur sigldi og var útskrifaður árið eftir af Magnúsi til examen artium. 2) Lhs. 595 4to.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.