Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 48

Skírnir - 01.08.1914, Page 48
272 íhald og framsókn. feðranna. Við og við varð þó að breyta til, og sú ný- 'breytni kom oft svo að segja af slysni, en ekki af fram- sýni. En við margháttaðri reynslu og lífsháttu óx vit og skilningur. Reynslan sýndi húslausum villimanninum að í úrkomu og kulda var »meiri hagnaður* að skríða í skjól en að standa á bersvæði, að slútandi klöpp var betra skýli en þverbeinn hamar, og hellir hagkvæmari en skúti. En þar sem gista þurfti i hellislausu skóglendi mátti gera kofa úr greinum einum, sem hallað var upp að steini og þannig gera villimenn á Ceylon hús sín þann dag í dag. En annarstaðar hefir framþróunin haldið áfram. Einhver rammaukinn byltingaseggur hefir síðar fundið það ráð, að gera skýlið alveg úr greinum, sem mættust í mæni; aðrir taka við og halda húsgerðarlistinni áfram, unz því stigi er náð, sem þurfti til að byggja Péturskirk- juna og risaborgir nútímans. Með þessum hætti hefir öll framför orðið á hverju sviði menningarinnar, hefir byrjað sem hugmyndir í vitund hinna skygnu framfaramanna og með atfylgi þeirra orðið að veruleika. En í flokki þeirra sem bæta og breyta í heiminum, má ávalt finna tvær teg- undir manna, fyrst nokkurs konar frumherja, sem sjá inn í leyndardóma tilverunnar, ný sambönd, nýjar skýringar, ný ráð, og að baki þeim sporgöngumenn þeirra, sem engu auka við hin nýfundnu sannindi, en eru breytingagjarnir í huga og fúsir til að veita viðtöku og útbreiða nýjar hreyfingar. Þessir menn eru eins og stækkandi glerhjálm- ur leifturvitans, sem margfaldar ljósmagnið og þeytir því út í dimman geiminn. Ef ekki hefðu verið margir slíkir auðunnir breytingamenn mundi mörg holl nýjung hafa dáið sem útburður, verið of orkulítil til að sigrast á al- gerðu skilningsleysi kyrstöðunnar. En allir framsóknar- menn eiga sammerkt í því, að þeir lifa fremur í framtíð en nútíð, að þeir standa ætið með staf í höndum, reiðu- búnir til ferðar. Ef ótti við alt hið óþekta er frumafl íhaldsseminnar, þá er v a n i n n annar veigamesti þáttur hennar eins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.