Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 55
íhald og framsókn. 279 sig ekkert eiga nema eymd, engu hafa að týna nema hlekkjum, en allan heiminn að vinna. Er því sízt að furða, þó þeir gerist djúptækir i breytingunum, enda stend- ur íhaldinu meiri stuggur af þeim en nokkrum öðrum flokki. Þeir vilja engum sáttum taka, nema þeim að njóta ljóss og sólar til jafns við þá, sem best mega, en það þykja aðli og auðmönnum harðir friðarkostir. Hér er ekki rúm til að gera meira en benda á frum- drætti, en þó má sjá á þessu yfirliti, að skoðanir manna um, hvort breyta beri eða standa í stað, eru i aðalatrið- unum lögbundnar, en ekki dutlungum háðar. Þær eru i samræmi við líkamlega og andlega þróun og ytri kjör. Þær eru þess vegna fyrirsjáanlegar, ef ekki um einstakl- inga, þá um stéttir og félagsheildir. En það sem er mönn- um ósjálfrátt, er heldur ekki ámælisvert, þótt rangt sé, fremur en óviðgeranleg veikindi verða talin til mannlýta. í þessum efnum sem öðrum fylgir réttur dómur réttum skilningi á máli og málsatvikum. En þó að bæði íhald og framsókn séu skiljanleg, þó að full rök liggi til að báðar stefnurnar eigi marga og örugga fylgismenn, þá þyrftu þær ekki í raun og veru að vera jafngóðar. önnur gæti verið betri en hin. Til að verða þess vís, þarf að athuga báðar stefnurnar einangrað- ar, þar sem áhrif þeirra blandast ekki saman til að villa sjónir, og dæma þá um, hvor meira styður mannlega vel- gengni. Allmörg dæmi má finna, meðal viltra og siðaðra þjóða, um næstum algerða kyrstöðu í margar aldir, jafn- vel í þúsundir ára. Frumbyggjar Astralíu, svertingjar i Afríku, Eldlendingar og Girænlendingar nota enn sömu vopn og áhöld, búa við sömu kjör og forfeður hvíta mann- flokksins áður en sögur fara af. Þeir hafa staðið í stað ógHiðið illa: oft hungraðir, klæðlitlir, í aumum hreysum, varnarlausir gegn sjúkdómum, hjátrúarfullir, skjálfandi af ótta við sannar og ímyndaðar hættur. Og þar sem þeir áttu í skiftum við siðuðu þjóðirnar, hallaði leiknum jafnan á þann veikari. Er það kunnugra en frá þurfi að segja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.