Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Síða 63

Skírnir - 01.08.1914, Síða 63
Áhrif klaastranna á íslandi 287 sem vér þekkjum, eru flest nöfn klerka. Súímótbára, að klerkar hafi eigi getað ritað svo einfalt og án mærðar, fer fyrir ofan garð og neðan. Ari var klerkur, en hvar er mærðin í Islendingabók ? Sama er að segja um t. d. Sverrissögu Karls ábóta. Vér verðum að muna, að þótt helgra manna sögur og biskupa væru oft mærðarfullar, þá var þar alt öðru máli að gegna. Helgra manna sögur voru í rauninni skoðaðar sem prédikanir og uppbyggileg rit miklu fremur en sagnfræði. Nokkuð af þessu slæðist svo inn i sögur biskupanna. En sami maður, sem fullur er af mærð og mælgi i prédikunarstólnum, getur verið látlaus og jafnvel »þur« þess utan. Og svo að lokum getum vér aldrei á þann hátt sett heila stétt manna í eitt númer, og sagt t. d. að klerkar séu fullir af mærð. Þar kennir vitanlega margra grasa. En hvar eigum vér þá að leita að þessum listfengu kierkum? Mér finst eðlilegt og sjálfsagt að leita einhverra, ef ekki margra í klaustrunum. Þegar vér þekkjum ekki nöfnin, þá hljótum vér að leita höfundanna þar, sem mest eru líkindi til að höfundar hafi getað þrifist, þar sem mest og flest eru skilyrðin. Og það er í klaustrunum. — Þetta staðfestist einnig af ýmsu, sem vér vitum. Ymsir af þeim höfundum, sem vér þekkjum, voru klaustramenn. Þess utan vitum vér um marga, sem áttu bæði kyn til og gáf- ur, að vera höfundar, þótt ekki sé getið ritstarfa þeirra. Enn er það, að sögurnar gerast nálega allar einmitt í þeim hlutum landsins, sem klaustrin voru í, og getur naumast hugsast að það só hending ein. Og loks hefst söguritunin rétt um sama leyti, sem helztu klaustrin eru komin vel á fót — síðari hluta 12. aldar. En sé svo, að einhver hluti Islendingasagna sé upp- runninn í klaustrunum, og það ef til vill sumar hinarbeztu, svo sem eru Eyrbyggja og Laxdæla, þá eiga klaustrin um leið sinn þátt i öllum þeim ómetanlegum áhrifum, sem þær hafa haft á hugsunarhátt og andiegt líf þjóðarinnar fram á þennan dag. A óbein áhrif klaustranna á sögu- ritunina mun eg minnast einu orði seinna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.