Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1914, Side 66

Skírnir - 01.08.1914, Side 66
290 Áhrif klaustranna á íslandi. Eru þar sögubækur gamla testamentisins, Alexanderssaga í ljóðum, og svo Gryðingasögur (apokrýfiskar bækur, Jós- efus o. fi.) alt þýtt á meistaralega fagurt íslenzkt mál! I sjálfu Þingeyraklaustri var fengist við að semja helg rit, jafnhliða sögurituninni, Gunnlaugur munkur diktaði Am- brósíussögu, sem hann var framúrskarandi montinn af. Hann þýddi og Merlínusspá. Þetta nægir til að sýna, að íslenzku klaustrin voru ekki alveg laus við þetta sameig- inlega klaustrainark, enda var það engin von. En sá var munurinn mikli, að hér var flest annaðhvort þýtt eða samið á íslenzku. Og þó að ritin hafi flest verið ómerk, þá var þó málið á þeim ágætt. Annars er ekki mögulegt að vita neitt til hlítar um það, hve margt og mikið af öllum þeim helgra manna sögum og kvæðum, homilíum o. fl., sem þá var ungað út, á rót sína að rekja til klaustranna. Um miðja 14. öldina er uppi munkur einn, sem ekki má gleyma þegar rætt er um áhrif klaustranna, því að hann hafði hin víðtækustu áhrif á skáldskap og hugsun, og varpar nýjum ljóma yfir klaustrin. Þessi munkur er Eysteinn Asgrimsson, sá er kvað hina nafntoguðu »Lilju«. Eysteinn var múnkur í Þykkvabæ og hefir vísast verið stórgeðja og óvæginn í lund. Hann gerði einskonar sam- særi móti Þorláki ábóta sínum, og barði jafnvel á honum svo að hann flæmdist burt. Seinna sinnaðist honum við Gyrð biskup og orti um hann níð. En með Lilju hefir hann haft afarmikil áhrif til góðs á skáldskap íslendinga um langan aldur. Kvæðið er að öllu leyti eitt hið ágæt- asta listaverk. Andríki og einfaldleiki, kraftur og lipurð, lærdómur og skáldaflug fer hér alt saman. Kenning- ar eru sárfáar en alt um það er kveðandin ávalt jafn lipur og leikandi. Að fá slíkt kvæði, sem Lilja er, ein- mitt þegar smekkur manna var að spillast í skáldskapn- um, er alveg ómetanlegt. Og talshátturinn: »allir vildu Lilju kveðið hafa«, sýnir að flest skáld muni hafa reynt að stæla hana, og þá ósjálfrátt orðið fyrir áhrifum af henni. Um sjálfstæða guðfræði er ekki að ræða. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.