Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Síða 69

Skírnir - 01.08.1914, Síða 69
h rif klanstranna á íslandi. 29» fer að skýra frá jarteinum Jóns ögmundssonar. Þar segir svo: »En þó at grandalaust líf ok góðir siðir, elska ná- ungs ok ástsemd viðr guð, ok miskunnarverk, auðsýni mannsins verðleik ok heilagt meðferði, framarr en öll tákn ok jarðteina gerðir, þá þykkir þó mörgum f á v i t r- um mönnum, sem nær fyrir einsaman stórmerki jar- teinanna vaxi mest fyrir guði heilagleikr mannanna: því munum vér segja fá luti af heilagum Jóni . . .« o. s. frv. Eg hygg að þeir klausturmunkar í öðrum löndum hafi verið teljandi, sem þannig hefðu ritað, og haft jafnheil- brigða skoðun í þessu efni, eins og hér kemur fram. Það er næstum eins og hann afsaki, að hann segir frá jartein- um Jóns biskups, en jarteinir voru þá oftast aðalefni sagn- anna og þótti ekkert jafnast á við þær. Og ólíklegt er, að sá maður, er telur það merki um fávizku, að meta jarteinir mest, hafi sjálfur gert mjög mikið að því að út- breiða jarteinasótt. Auðvitað trúði Gunnlaugur á jarteinir. Þess vegna teiur hann sig skyldugan til að skýra frá þeim. En það er virðingarvert, hve lítið hann gerir úr þeim. Og svo mun hafa verið um fleiri klaustramenn samtímis honum. Og eg hygg að mest hjátrú og hindurvitni hafi komið úr alt annari átt en frá klaustrunum. Þá komum vér að því, sem víða annarstaðar en á íslandi hefði mátt byrja á, en það eru áhrif klaustranna á kirkjuna og kirkjuvaldið. Þessi áhrif voru víða í Evrópu geysimikil, og óhætt að segja, að munklifnaðurinn sé einn af aðalþáttum kirkjusögunnar. Þar átti kirkjan og páf- arnir eina sína allra sterkustu stoð. Þaðan komu kirkj- unni hvað eftir annað nýir lífsstraumar. Þaðan komu páfun- um öflugustu fylgismenn til góðs og ills. En alls þessa verðum vér sáralítið varir á Islandi. Klaustrin íslenzku urðu aldrei slíkt afl í sögunni. Og þó fer ekki hjá því, að einnig í þessu efni eru klaustrin á íslandi ekki áhrifa- laus. — Þó að kirkjulegur andi upp á miðaldavísu væri ekki mikill á Islandi, þá má þó eiga nokkurn veginn víst að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.