Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 72

Skírnir - 01.08.1914, Page 72
296 Áhrif klaustranna á íslandi. í Viðey og Ólaf Hjörleifsson áb. að Helgafelli til Hítárdals í staða-málum, 3 ábótar voru með Gruðmundi biskupi í Víðinesi, Þorlákur í Veri var ásamt Jóni biskupi Halldórs- syni skipaður »judex delegatus« í Möðruvallamáli o. fi. Klaustureignirnar hafa hlotið að efla kirkjuvaldið að miklum mun. Klaustrin höfðu þegar fram í sótti mörg hundruð landseta, og þarf engum getum að því að leiða, hvílík áhrif slíkt hefir haft í höndum sterkra kirkjunnar manna. Loks er eftir að athuga, hver óbein áhrif klaustrin hafa haft fyrir kirkjuna, með því að laga hugsunarháttinn eftir hennar þörfum. Eg hygg að einmitt í þessu atriði hafi íslenzku klaustrin verið langt á eftir klaustrum fiestra annara landa, og mátti það einu gilda. En hvílíkt feikna gagn klaustrin gátu unnið kirkjunni með þessu móti sjá- um vér bezt er vér athugum, að einmitt vald kirkjunnar stóð og féll með hugsunarhættinum. Ef menn ekki óttuð- ust bannfæringu hennar, þá var aðalvopnið snúið úr hendi hennar. Hér munu klaustrin að vísu ekki hafa verið1 áhrifalaus, en samt ótrúlega áhrifalítil, eins og fyr er getið. Þau framleiddu t. d. ekki marga »helga menn», sem þó heyrði til, og sýnir það hvorttveggja, bæði að klaustra- mennirnir tóku klausturlifnaðinn ekki mjög geyst, og svo hins vegar, að helgra manna sóttin hjá landsmönnum hefir ekki verið fjarskalega mikil. Sumir töldu þó Bjarna Þing- eyraábóta helgan mann og Lárentius þóttist á honum hafa séð heilagleika yfirbragð; sömuleiðis Þorlák í Veri, þann sem þeir Eysteinn flæmdu, að ógleymdum sjálfum heilög- um Þorláki. 0g getur þetta ekki mikið kallast. Mér er nær að balda, að Guðmundur biskup »góði«, hafi meira eflt hjátrú og hindurvitni einn á flakki sinu, heldur en öll klaustrin til samans. Að síðustu er að minnast einu orði á áhrif klaustr- anna á almenna sögu landsins, utan kirkjusögunnar. Bein áhrif hafa ekki verið svo lítil. Abótarnir voru margir hverjir menn, er stóðu báðum fótum í viðburðum samtíð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.